Fréttir

Dýrt spaug Akureyrings - Hrekkur sem gekk fulllangt

Þrátt fyrir að erfitt sé að setja verðmiða á spaug Akureyringa í skemmtiferð nú á laugardag er ljóst að óbeinn kostnaður við grínið er mikill. -Það er í raun alveg útilokað að skjóta á beinan kostnað við þetta en ...
Meira

Æfingarhelgi hjá Slökkviliði Skagafjaraðar

Slökkvilið Skagafjarðar stóð í ströngu um helgina en liðið var við æfingar bróðurpart helgar. Æfingarnar enduðu síðan með reykköfun í húsnæði Leikborgar við Aðalgötu á Sauðárkrók. Framkallaður var mikill reykur...
Meira

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi kallað út

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út á föstudag til aðstoðar vegna bílveltu við Stórhól í Húnaþingi vestra. Bílstjóri og sonur hans voru fluttir á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga lítið meiddir.   Önnur ...
Meira

Skagfirðingar sungu í Hólaneskirkju

Fjörutíu manna kór Félags eldri borgara í Skagafirði hélt tónleika í Hólaneskirkju sunnudaginn 10. maí.       Stjórnandi kórsins er Jóhanna Marín Óskarsdóttir og Þorbergur Skagfjörð Jósepsson söng einsöng í nokkru...
Meira

Félag áhugamanna um spendýrarannsóknir

Á Norðanáttinni er sagt frá Söndru Granquist, dýraatferlisfræðingi, er fékk þá hugmynd að safna saman öllum þeim sem hafa áhuga á og stunda rannsóknir á íslenskum spendýrum. Úr varð að þann 25. apríl. s.l. kom þessi h...
Meira

Kennarar Tónlistarskóla mótmæla niðurskurði

Kennarara við Tónlistarskóla Skagafjarðar hafa sent frá sér harðorða ályktun sem er tilkomin vegna uppsögn á starfi og starfshlutfalli tveggja kennara við skólann. Í ályktuninni segir að samkennarar harmi það skilningsleysi sem...
Meira

Byggðaráð lýsir áhyggjum af óvissu um fiskveiðistjórnunarkerfið

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir í ályktun sem það sendi frá sér um helgina  þungum áhyggjum yfir þeirri óvissu er ríkir um fiskveiðistjórnunarkerfið. Byggðarráð hvetur stjórnvöld til að standa vörð um st...
Meira

Tónleikar í Sauðárkrókskirkju

Kirkjukór Flugumýrar- og Miklabæjarsókna tónleika í Sauðárkrókskirkju á miðvikudagskvöldið. Tónleikar þessir eru hluti af tónleikaröð sem kórinn stendur fyrir með styrk frá Menningaráði Norðurlands vestra og hefur yfirsk...
Meira

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Jón Bjarnason, vinstri grænum, mun stýra ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála næstu fjögur árin en ný ríkisstjórn Íslands var kynnt rétt í þessu. Guðbjartur Hannesson var ekki meðal ráðherra samfylkingar sem teflir ...
Meira

Þráinn annar besti matreiðslumeistari Norðurlanda

Þráinn Vigfússon, króksari með meiru, varð rétt í þessu annar í keppninni um besta matreiðslumeistara Norðurlanda en keppnin fór að þessu sinni fram í Reykjavík í tengslum við sýninguna Ferðalög og frístundir sem fram fer ...
Meira