Fréttir

Tímamóta kosningar að baki

Eftir stutta og snarpa kosningabaráttu í einum mikilvægustu kosningum til Alþingis stöndum við nú á tímamótum. Samfylkingin og VG hafa hlotið umboð til að leiða þjóðina undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur út úr þeim erfið...
Meira

Vor í lofti á Hvammstanga

Fjöruhlaðborð húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldið 20. júní næstkomandi en undirbúningur að hlaðborðinu stendur yfir bróðurpart ársins enda maturinn súrsaður og unnin í samræmi við gamlar hefðir. Björn Sigurðsson, e
Meira

Ferðamáladeild Hólaskóla býður upp á fjarnám í haust

Undanfarin ár hafa margir óskað eftir að ljúka BA námi í ferðamálafræði við ferðamáladeild Háskólans á Hólum alfarið í fjarnámi. Þessi möguleiki verður til staðar frá og með komandi hausti.   Þeir nemendur sem hafa lok...
Meira

Einar K en ekki Ólína með flestar yfirstrikanir

BB segir frá  því að Einar K. en ekki Ólína hafi verið  með flestar útstrikanir í NVkjördæmi. Nokkuð nákvæmar tölur um útstrikanir nafna á framboðslistum í Norðvestur-kjördæmi liggja nú fyrir. Alrangar upplýsingar voru...
Meira

Enn lausir kartöflugarðar á Nöfunum

Enn er hægt að fá leigt pláss í kartöflugarði sem staðsettur er ofan Kristjánsklaufar á Sauðárkróki. Leigan er 1000 krónur yfir sumar og fær leigutaki garðinn afhentan eftir að hann hefur verið plægður. Að sögn Sigrúnar Hal...
Meira

Sigur Vinstri grænna - Þökkum frábæran stuðning

Vinstrihreyfingin - grænt framboð vann stórsigur um allt land, en ekki síst í Norðvesturkjördæmi. Við  fengum hér þrjá menn kjörna á þing.  Þar komu ný inn  þau Lilja Rafney Magnúsdóttir frá Suðureyri og Ásmundur Eina...
Meira

Vorið að koma í Laugarmýri

Í garðyrkjustöðinni að Laugarmýri er vorundirbúningur kominn á fullt og verið að leggja lokahönd á vertíðina sem framundan er. Jónína Friðrikssdóttir í Laugarmýri segist gera ráð fyrir að hefja plöntusölu um 20. maí. A
Meira

Bókasafnið í Dalsmynni í sumarfrí

Nú þegar vetur er við það að skila okkur inn í sumarið og vorverkin eru komin í fullan gang dregur Bókasafnið í Dalsmynni í Húnavatnshreppi úr starfsemi og fer í sumarfrí. Vegna þess er kallað eftir þeim bókum sem eru í ...
Meira

Próf að hefjast

Próf hefjast í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra mánudaginn 4. maí og standa til með með 15. maí. Brautskráning verður síðan laugardaginn 23. maí en að þessu sinni stefna rúmlega 100 nemendur að útskrift. Væntanlegir nemen...
Meira

Góðar kjúklinga og eggjauppskriftir

Á heimasíðu Íslensku landámshænunnar er nýlokið við að uppfæra síðuna og gera hana enn aðgengilegri en áður. Sett var inn nýtt og skírara letur og kaflaskipta allri umfjöllun. Ýmsan fróðleik er hægt að nálgast á síðunni...
Meira