Fréttir

Skeiðfélagið Kjarval með æfingu

Hið nýstofnaða skeiðfélag í Skagafirði, Skeiðfélagið Kjarval, ætlar sér mikla hluti í framtíðinni  á skeiðvellinum. Er nú blásið til sóknar og boðið til æfinga í skeiðbásunum nýju.   Æfingin verður á svæði Létt...
Meira

Kamilla og þjófurinn

Sóknarpresturinn á Skagaströnd Sr. Úrsúla Árnadóttir og Hólaneskirkja buðu nemendum Barnabóls og nemendum 1.-4. bekkjar Höfðaskóla á leiksýningu í kirkjunni 21. apríl s.l. Það er Stoppleikhópurinn sem flytur verkið en það e...
Meira

Lillukórinn með tónleika

Hinir árlegu vortónleikar Lillukórsins í Húnaþingi vestra  verða haldnir  í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 1. maí kl. 21:00.   Á efnisskránni er fjölbreytt dagskrá eins og vænta má bæði innlend og erlend lög.   ...
Meira

Ragnar Bjarnason í Sæluviku

Félag harmoniku unnenda í Skagafirði mun standa fyrir söng og skemmtidagskrá í Ljósheimum fimmtudagskvöldið 30. apríl en sérstakur gestur á skemmtuninni verður Ragnar Bjarnason. Félag harmoniku unnenda í Skagafirði hélt þrenna ...
Meira

Áfram Latibær í Varmahlíð

Árshátíð yngri nemendi Varmahlíðarskóla fór fram á dögunum og tókst með mikil ágætum,  enda annað varla hægt eftir þrotlausar æfingar og undirbúning. Fyrst sungu nemendur þrjú vorlög undir stjórn Jóhönnu Marínar Ósk...
Meira

Sumarsælukaffi í Árskóla

Nemendur og starfsfólk Árskóla við Freyjugötu ætla að gera sér glaðan dag á morgun og bjóða eldri borgurum, öfum og ömmum í sumarsælukaffi. Samverustundin stendur frá 10:30 - 12:00 og hefst í íþróttasalnum.
Meira

Árangursmat menningarsamnings

 Menningarráð Norðurlands vestra hefur samið við Háskólann á Hólum um framkvæmd árangursmats menningarsamnings ríkisins annars vegar og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hins vega og hefur starfsmaður skólans, Þ
Meira

Upplýsingar um svínainflúensu A(H1N1). Spurningar og svör

Á vef Landlæknisembættisins má finna upplýsingar um hina svokölluðu svínainflúensu en óttast er að veikin breiðist út og verði að heimsfaraldri. Hvað er svínainflúensa? Svínainflúensa er bráð sýking í öndunarvegum svína...
Meira

Kammerkórinn í Miðgarði á morgun

Skagfirski Kammerkórinn verður með tónleika í hinu nýja menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30. Á dagskrá verður koktell forvitnilegra laga og útsetninga þar sem verður...
Meira

Fyrsta frumtamningakeppni á Íslandi

Stórhátíðin Tekið til kostanna var haldin í Svaðastaðahöllinni í upphafi Sæluviku og var mikið um að vera. Á laugardeginum kynnti reiðkennarabraut Hólaskóla nýja strauma í hestamennskunni og er óhætt að segja að ýmislegt þ...
Meira