Fréttir

Flestir strikuðu yfir Ólínu og Jón Bjarnason

Nokkuð var um útstrikanir í Norðvesturkjördæmi og bar þar mest á útstrikunum rúmlega  400 kjósenda sem  strikuðu yfir nöfn þriggja frambjóðenda. Flestir strikuðu yfir nafn Ólínu Þorvarðardóttur, sem skipaði annað sæti...
Meira

Þrír styrkir til ferðamála í Nv-landi

Nú fyrir helgi var  eitt hundrað milljónum króna úthlutað til fjörtíu ferðaþjónustuverkefna um allt land. Styrkirnir eru fjármagnaðir af byggðaáætlun og er ætlað að renna frekari stoðum undir uppbyggingu atvinnugreinarinnar...
Meira

Glæsileg myndlistasýning heimamanna

Fjölmenni var á opnun samsýningar heimamanna í Húsi frítímans á laugardag. Voru margir þessir listamenn að sýna í fyrsta sinn en verkin voru hvert öðru glæsilegra og seldust mörg hver strax á fyrstu mínútum sýningarinnar. ...
Meira

Freyjugata 7 - 9 rifin

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi Guðmundar Guðlaugssonar, sveitarstjóra, um niðurrif mannvirkjanna við Freyjugötu 7 og 9. Er þarna um að ræða húsalengju bílaverkstæðis KS.
Meira

Sjálfstæðismenn sigurvegarar í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðismenn unnu nauman kosningasigur í Norðvesturkjördæmi og er því Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður kjördæmisins. B, D, S og V listi voru allir á sama prósentinu og hlutu öll framboðin tvo kjördæmakjörna þingmenn. Jö...
Meira

Kjörsókn í Skagafirði með betra móti

Núna klukkan 18:00 höfðu 1963 af 3021 á kjörskrá greitt atkvæði í Skagafirði. Að sögn Hjalta Árnasonar, formanns kjörstjórnar, er þetta ívið betri kjörsókn heldur en fyrir tveimur árum.
Meira

Myndir frá afmæli KS

Mikill mannfjöldi kom í nýju verkstæðisbyggingu KS á Eyri 23. apríl, á sumardaginn fyrsta  til að heiðra afmælisbarn dagsins í Skagafirði, Kaupfélagi Skagfirðinga.   Mikill mannfjöldi var mættur á staðinn að fagna tímamótun...
Meira

Við vinnum okkur út úr vandanum.

Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nú þegar þjóðin kallar eftir lausnum og framtíðarsýn svara vinstriflokkarnir í ríkisstjórn ýmist út og suður eða með þögninni einni saman. Vinstri lausnin á vanda heimilanna...
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar

Íbúum hefur fjölgað um 2 á Norðurlandi vestra á fyrsta ársfjórðungi árins 2009. Á því tímabili  fluttu 711 fleiri frá landinu en til þess en á sama tímabili í fyrra var flutningsjöfnuður jákvæður um 1.087 manns. Einung...
Meira

Samsýning heimamanna í Húsi frítímans

Laugardaginn 25. apríl kl. 15:00 verður samsýning heimamanna á myndlist opnuð. Sýningin verður sýnd í Húsi frítímans í Sæluvikunni. Margir þeirra listamanna sem eiga myndir á sýningunni eru að sýna í fyrsta skipti og ekki lau...
Meira