Sveinn svæsari afhentur sveitarstjórn
feykir.is
Skagafjörður
30.04.2009
kl. 14.18
Nú í morgun fóru nemendur af grunndeild málmiðna með Svein svæsara sem er forláta listaverk gert úr afgangs járnplötum sem til féllu við suðuæfingar í vetur og afhentu Sveitarstjórn Skagafjarðar við Ráðhúsið.
Meira