Fréttir

Vortónleikar Lillukórsins

Hinir árlegu vortónleikar Lillukórsins voru haldnir 1.maí í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kórfélagar eru að þessu sinni 25 og koma þeir víðsvegar að úr Húnaþingi vestra og einn kemur úr Bæjarhreppi í Strandasýslu.   Rúmle...
Meira

Sameining Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykkt

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu fyrir helgi var samþykkt eftirfarandi tillaga:  "Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn 28. apríl 2009 samþykkir að ganga til viðræðna við Verkalýðsfélag Hrútfirðinga, með það...
Meira

Kór Akraneskirkju í Menningarhúsinu Miðgarði.

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði, fimmtudaginn 7. maí  kl. 20:30. Á efnisskránni, sem innheldur veraldlega sem andlega kórtónlist, má finna sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og Hallgrím Pétursson í ú...
Meira

Þrír týndir í Hjaltadal - æfing björgunarsveitanna

Á dögunum var haldin æfing björgunarsveitarmanna allra skagfirskra björgunarsveita í Hjaltadal. Æfingin gekk út á leit og björgun, þar sem leitað var að þremur mönnum sem höfðu ákveðið að ganga í Gvendarskál.  Það er...
Meira

Mikið líf á lokadögum Sæluviku

  Það var líf og fjör á lokadögum Sæluviku en fullt var á allar uppákomur um helgina. Á föstudagskvöld var glæsileg Tónlistarveisla í Íþróttahúsinu sem endaði síðan með Sálarballi. Á laugardagskvöld var kóramót í...
Meira

Aftur Flundra í Miklavatni

Ábúendur á bænum Gili í Skagafirði höfðu samband við Náttúrustofu Norðurlands vestra á dögunum vegna óvenjulegs afla sem slæddist með við veiðar í Miklavatni. Þarna er um  flundru að ræða, en hún er nýr landnemi á Ís...
Meira

Sæluvikan rotuð

Rökkurkórinn og Karlakórinn Heimir slá botninn úr Sæluvikunni að þessu sinni með því að standa fyrir kóramóti og balli á laugardag.   Tónleikarnir verða í Miðgarði og hefjast klukkan 20.30. Auk Rökkurkórsins og Karlakórsins...
Meira

Brottfluttar konur hittast í Perlunni á laugardaginn

Brottfluttar konur frá Blönduósi og nágrenni ætla að hittast í Perlunni laugardaginn 2. maí kl. 12:00. Þar verður skrafað saman og allt milli himins og jarðar. Konur eru hvattar til að mæta og sýna sig og sjá aðrar
Meira

Stofnfundur siglingaklúbbs í Skagafirði

Til stendur að stofna siglingaklúbb í Skagafirði þriðjudaginn 5. maí næstkomandi kl. 20:00.  Stofnfundur verður haldinn að Sæmundargötu 7 Sauðárkróki, í Húsi Frítímans.       Félagið er ætlað áhugamönnum um sigl...
Meira

ÞAÐ LIGGUR Á AÐ MYNDA RÍKISSTJÓRN !

 Formenn stjórnarflokkanna telja að ekkert liggi á að mynda ríkisstjórn  vegna þess að nú þegar sitji stjórn með þingmeirihluta. Það er rétt að hér situr ríkisstjórn, en viðhorf stjórnarflokkanna til myndunar nýrrar er lý...
Meira