Fréttir

Mjólkin hækkar, rjóminn lækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið sameiginlega ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, taki breytingum 1. ágúst n.k. Verð mjólkurvara mun taka mismiklum breytingum en hækkar að meðaltali ...
Meira

Þrjú úr UMSS í úrslit á 1. degi Landsmóts UMFÍ

Keppendur UMSS náðu ágætum árangri á 1. degi Landsmóts UMFÍ í gær, fimmtudaginn 8. júlí.  Þrír keppendur UMSS tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í 4 greinum.       Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, náði lágmarkinu
Meira

Axel Kárason með Tindastóli næsta vetur

Axel Kárason í leik með Tindastól. Mynd skagafjörður.comÁ heimasíðu Tindastóls segir frá því að körfuknattleiksmaðurinn Axel Kárason ætli að spila með Iceland Express deildarliði Tindastóls næsta vetur. Um mikinn liðsstyrk ...
Meira

Ráðherra ber að taka vannýttar tegundir úr kvóta án tafar

Í kjölfar þess að gerð var opinber skýrsla mín og Finnboga Vikars um brask í fiskveiðistjórnunarkerfinu höfum við fengið gríðarlega jákvæð viðbrögð við vinnu okkar alls staðar að úr þjóðfélaginu þó því f...
Meira

Hlutafé í UB koltrefjum ehf aukið um 10 milljónir

Á stjórnarfundi UB koltrefja ehf 16. júní 2009 samþykkti stjórn félagsins að auka hlutafé félagsins um 10 millj. kr. að nafnverði. Sveitarfélagið Skagafjörður er skráð fyrir 5 milljón króna hlut af 25 milljónum króna núv...
Meira

Tindastóll - Magni á Sauðárkróksvelli í kvöld kl. 20:00

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 9. júlí, tekur meistaraflokkur karla á móti Magna frá Grenivík og er leikurinn gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Stólanna   Leikur Tindastóls hefur verið afar ...
Meira

Brýrnar hreinsaðar

Allar brýr í Skagafirði fá nú smá upplyftingu og hreinsun en tvær starfsstúlkur Vegagerðarinnar hafa haft þann starfa síðustu dagana. Er aðallega verið að moka burtu ryki og smásteinum sem hafa safnast fyrir. Þær Sandra Himars...
Meira

Bjarni og Helga Una verðlaunuð á Kaldármelum

Fjórðungsmótinu á Kaldármelum lauk á sunnudag í blíðskaparveðri. Keppendur af Norðurlandi vestra stóðu sig einkar vel og röðuðu sér hvarvetna í verðlaunasæti. Sérstök reiðmenntunarverðlaun FT hlaut Helga Una Björnsdótt...
Meira

Breytingar á sorphirðu hjá Blönduósbæ

Frá 1. júlí breyttist almenn sorphirða hjá Blönduós úr 10 daga hirðingu í 14 daga hirðingu. Á það bæði við um dreifbýli og þéttbýli.Íbúum stendur til boða að fá endurvinnslutunnu við heimili sitt og verður hún losuð e...
Meira

Óbyggðanefndin gagnrýnd

Sveitarstjórn Skagafjarðar undrast sú framganga Óbyggðarnefndar sem haldin er til streitu gagnvart landeigendum með tilheyrandi kostnaði fyrir þá sem og sveitarfélög og íslenska ríkið, þrátt fyrir nýlegar yfirlýsingar ríkisstjó...
Meira