Fréttir

Ekki bjart útlit með Hákjarna

Stjórn Byggðasamlags um menningar og atvinnumál í A-Hún hefur fengið í hendur drög að skýrslu um möguleika á uppbyggingu áburðarframleiðslu í Austur Húnavatnssýslu. Þar kemur fram að samkepnisstaða innlendar framleiðslu yrði...
Meira

Sjóvarnagarður á Blönduósi

Siglingastofnun Íslands óskar hefur eftir tilboðum í gerð 210 m. sjóvarnargarðs neðan Brekkubyggðar á Blönduósi en verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 2009. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vest...
Meira

Atvinnuleitendur fara frítt í sund

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að bjóða atvinnuleitendum frían aðgang að sundlaug Íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins út árið 2009. Atvinnuleisi hefur aukist lítilsháttar í sveitarfélaginu og fetar sveitarfé...
Meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar UMFT haldinn í gær

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar UMF Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Deildin er skuldlaus og var á síðasta starfsári rekin með nokkrum hagnaði. Ný stjórn var kjörin, en hana skipa: 
Meira

Svín á hverjum bæ á Langholti á landnámsöld

Rannsóknir bandaríska SASS-teymisins (Skagafjörður Archaeological Settlement Survey) hafa leitt í ljós að svín voru haldin á hverjum bæ á Langholti á landnámsöld. Fundist hafa tennur úr svínum á flestum bæjunum og þeim kom á ...
Meira

Mikil gróska í námskeiðahaldi Farskólans.

Ekki virðast útlendingarnir vera að yfirgefa Norðurland vestra þrátt fyrir "ástandið" þar sem reiknað var með að þeir hyrfu flestir til síns heima, því nú eru 5 íslenskunámskeið nýhafin, Ísl 2 á Hvammstanga, Ísl 1 og 2 á B...
Meira

Vinnsla kalkþörunga í Húnaflóa enn í skoðun

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra mætti Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri SSNV til fundarins. Farið var yfir rannsókn sem SSNV hefur unnið í samvinnu við sveitarfélagið um möguleika til vinnslu kalkþörunga í ...
Meira

Vöruhótelin sem við borguðum fyrir í Reykjavík

Umræðan um birgðastöðvar og vöruflutninga á þjóðvegunum koma reglulega upp í umræðuna. Bent var réttilega á það um daginn að það væri glórulaust að bjór sem framleiddur væri á Akureyri ferðaðist fyrst í birgðageymsl...
Meira

Greenstone horfir til Austur Húnavatnssýslu

Á fundi Byggðasamlags um menningar og atvinnumál í A-Hún.á dögunum kom fram að Greenstone hefur fækkað sveitarfélögum sem koma til greina fyrir staðsetningu á netþjónabúi. Nú er horft til fjögurra sveitarfélaga þar á meðal...
Meira

Þrjár stöður lausar á Hólum

Staða deildarstjóra á ferðamáladeild á Hólum og 2 lausar stöður sérfræðinga með starfsstöð á Blönduósi eru auglýstar á heimasíðu Hóla. Auglýst er staða deildarstjóra við ferðamáladeild Háskólans á Hólum þar sem u...
Meira