Fréttir

Ísmótið Svínavatni – Ráslistinn

Keppendur á Ísmótinu eru að gera sig klára fyrir átök morgundagsins en þeir koma víða að af landinu enda stærsta mót þessa tegundar á Íslandinu fagra. Allar aðstæður til leikanna eru hinar bestu og mega áhorfendur búast við...
Meira

Setjum Elínu Líndal í 2. sætið á lista Framsóknar i NV. Kjördæmi.

Póstkosning fer nú fram meðal skráðra Framsóknarfélaga í kjördæminu skammur tími hefur verið til stefnu fyrir frambjóðendur að kynna sig.  Fyrir þá sem eru eitthvað að velta málum fyrir sér um hvernig raða skuli í þau 5 s
Meira

Krakkar á Skagaströnd í sjóferð

Nemendur 9. og 10. bekkja í Höfðaskóla á Skagaströnd var boðið í vikunni að fara í sjóferð með hafrannsóknaskipinu Dröfn. Í ferðinni voru nemendur fræddir um sjávarútveg og viskerfi hafsins.   Trolli var dýpt í sjóinn og...
Meira

Tindastóll á Samkaupsmót

Krakkarnir í minnibolta yngri eða í 3. og 4. bekk, ætla að taka þátt í Samkaupsmótinu í körfubolta um helgina, en það er haldið nú í 19. sinn í Reykjanesbæ. Alls verða það um 10 leikmenn sem fara ásamt þjálfara sínum...
Meira

Útikennsla á Húnavöllum

Miðvikudaginn 4. mars var haldið námskeið á Húnavöllum fyrir grunnskólakennara í sýslunum báðum. Námskeiðið var á vegum Fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu og fjallaði um útikennslu.  Kennari var Aðalsteinn Örn Sn
Meira

Framtíð og fjárhagsleg staða Hóla verði tryggð

 Tilsjónarmaður reksturs Háskólans á Hólum hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði tölvupóst varðandi tillögur hans um uppgjör skulda Hólaskóla við sveitarfélagið og fyrirtæki þess.     Var málið tekið fyrir á Byggðará
Meira

Bíll utan vegar í Hrútafirði

Björgunarsveitin Húni á Hvammstanga var kölluð út á miðvikudaginn til aðstoðar vegfaranda sem ekið hafði útaf í Hrútafirði í nágrenni við Reykjaskóla. Bílnum var snarlega kippt aftur upp á veginn og gekk það vel. Mikil hál...
Meira

Hús frítímans hugsanlega leigt undir viðburði

  Hús frítímans var eins og Feykir.is greindi frá nú fyrr í morgun formlega opnað almenningi í gær. Húsið er stórt með miklum salarkynnum og hefur Félags- og tómstundanefnd fengið erindi þess efnis að hugsanlega verði húsi...
Meira

Leikvellir í neðri bænum að komast á dagskrá?

Feykir greindi frá því síðastliðið sumar að mikil óánægja hefur ríkt meðal dagmæðra sökum aðstöðuleysis þeirra sem starfa í neðri bænum á Sauðárkróki. Leikvellir í neðri bænum eru margir hverjir úreldir og beinlí...
Meira

Hús frítímans vígt í gær

Hús frítímans var vígt við hátíðlega athöfn seinni partinn í gær. Í upphafi athafnarinnar var húsið formlega fært í hendur frístundadeildar. Því næst var skrúðaganga frá Fjölbrautaskóla að Húsi frítímans. Það voru s
Meira