Fréttir

Axlarbrotnaði í bílveltu

Maður axlarbrotnaði og fékk skurð á höfuðið þegar bifreið sem hann ók endaði á hvolfi í skurði á Skagarstrandarvegi í Austur-Húnavatnssýslu síðdegis í dag. Bifreiðin skemmdist mikið en ökumaðurinn komst sjálfur út úr ...
Meira

Landsmót UMFÍ hefst í dag

26. Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst á Akureyri í dag og mikil eftirvænting í lofti. Undirbúningur mótsins hefur verið langur, en almennt gengið ljómandi vel. Mannvirkin eru tilbúin til þess að taka við öllum þeim fjölmörg...
Meira

Sýning í Gamla kaupfélaginu

Myndlistarsýningin SOLITUDE - Landslag í umróti, sem er sett upp af Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd í samvinnu við Neues Kunsthaus Ahrenshoop og Kunstlerhaus Lukas, er samsýning listamanna frá Íslandi, Lettlandi og Þýskalandi. Sýnt...
Meira

Sumartónar 2009 um landið vítt og breitt

Kári Friðriksson tenór og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari munu ferðast um landið vítt og breitt í júlí með tónleikadagskrá sem samanstendur af vinsælum aríum og einsöngslögum auk þekktra sígildra píanóverka. Fyrst...
Meira

Eykt átti lægsta tilboð í viðbyggingu verknámshúss FNV

Tilboð í 579m2 viðbyggingu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra voru opnuð s.l. mánudag á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og reyndist verktakafélagið Eykt ehf eiga lægsta tilboðið.               Alls báru...
Meira

Húnar bjarga konum á hálendinu

Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga komu tveimur bandarískum konum til bjargar á hálendinu í gær þar sem þær voru á gönguferðalagi frá Rifstanga á leið á Skógasand.        Konurnar lentu í vandræðum við Köldukvís...
Meira

Verzlun H. Júlíussonar 90 ára. Afmælishátíð á laugardaginn

Í 90 ár hefur Verslun Haraldar Júlíussonar átt góða og ánægjulega samleið með Skagfirðingum og fjölmörgum öðrum viðskiptavinum sínum nær og fjær.  Á þessum tímamótum langar Bjarna Har og hans hjálparhellur að endurgja...
Meira

Friðarhlauparar til Sauðárkróks í dag

Búist er við hlaupurunum sem þreyta Friðarhlaupið 2009 til Sauðárkróks um kl. 15.30 í dag og er hlaupið í gegnum Varmahlíð. Börn af Sauðárkróki hlaupa með þeim síðasta spölinn í bæinn en síðan verður tekið formlega á m...
Meira

Hofstorfan fær ekki þrætuland

Hofstorfan slf., samlagsfélag Baltasar og Lilju Pálmadóttir á Hofi í Skagafirði, töpuðu dómsmáli í Héraðsdómi Norðurlands vestra í vikunni. Málið snýst um landskika sem liggur á milli lands þeirra og bæjarins Þrastarstaða e...
Meira

Mikið að gerast hjá skotmönnum Markviss

Um síðustu helgi fór fram hið árlega SÍH-OPEN mót í leirdúfuskotfimi. Sigurvegari að þessu sinni var Hákon Þór Svavarsson frá Litladal, á hæsta skori sem náðst hefur hérlendis síðastliðin 3 ár. Ljóst er að Hákon á enn m...
Meira