Fréttir

Strembin "létt" æfing hjá Blöndufélögum

Nokkrir félagar á Björgunarfélaginu Blöndu á Blönduósi héldu á sunnudag í frjálsa æfingu út á Skaga þar sem þeir hittu félaga í björgunarsveit Skagstrendinga. Farið var á Hagglunds snjóbílnum og þremur vélsleða auk þe...
Meira

Reiðkennsla í Svaðastaðahöll

Um næstu helgi 13.-14. Mars mun reiðkennarinn Sölvi Sigurðarson bjóða upp á einkatíma í Reiðhöllinni á Króknum. Kennslan er ætluð öllum. Einnig mun reiðkennarinn Elvar Einarsson verða með einkatíma föstudaganna 13. og 20 mars...
Meira

Þemavika í Grunnskóla Blönduós

Dagana 9. – 13. mars verður haldin þemavika í Grunnskólanum á Blönduósi. Yfirskrift vikunnar er heilsuvika, heilbrigð sál í hraustum líkama. Viðfangsefni verða fjölbreytt og mismunandi áherslur eftir aldursstigum. Dagskrá hjá...
Meira

Tónleikar í kvöld í Villa Nova

Söngskóli Alexöndru býður upp á söngdagskrá í Villa Nova í dag 10.mars frá kl. 18-21:00. Vegna veðurs gátu þeir ekki farið fram á sunnudaginn eins og til stóð.     Þannig lítur dagskráin út. Kl. 18:00 syngja söngne...
Meira

Jakobsstofa á bókasafninu ?

Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra hyggst gera könnun á gögnum úr dánarbúi Jakobs H. Líndal, jarðfræðings frá Lækjarmóti í Víðidal. Landsvirkjun veitti safninu á dögunum fjárstyrk til þess að gera úttekt á möguleikum...
Meira

Breytingar í samræmi við óskir landbúnaðarins

Matvælafrumvarpið svo kallaða er mikið rætt og það að vonum. Eðlilega eru um það skiptar skoðanir. Það var fyrst flutt haustið 2007 af minni hálf og endurflutt nú fyrir áramótin, með talsverðum breytingum sem tóku fyrst o...
Meira

Skattkerfið þarf að nota til hagsbóta fyrir skattgreiðendur. Það er hægt að bæta afkomu ríkissjóðs án þess að auka skattheimtu

Flestir eru sammála um að efnahagslíf þjóðarinnar glímir nú við tröllvaxna erfiðleika og að aðgerða er þörf. Mín skoðun er sú að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem eru til þess fallnar að bæta afkomu ríkissjóðs...
Meira

Samkeppniseftirlitið á villigötum

Um áratugi hafa bændur haft með sér öflug samtök  á grunni félagshyggju og samvinnu . Þær  hugsjónir leiddu íslenska þjóð áfram alla síðustu öld  á einu mesta framfaraskeiði í sögu þjóðarinnar.   Bændasamtökin  ...
Meira

Sigurjón áfram formaður UMSS

Fjölmennt ársþing UMSS var haldið í Félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi sl. föstudagskvöld og bar það helst til tíðinda að Sigurjón Þórðarson var endurkjörinn formaður UMSS og Sigurgeir Þorsteinsson, bóndi kom í stjórn s...
Meira

Þrymur tók utandeildarbikarinn

Íþróttafélagið og upprennandi körfuboltastórveldi, Þrymur, sem er eingöngu skipað Skagfirskum sveinum unnu lið Boot Camp í úrslitaleik utandeildar Breiðabliks í körfubolta. Leikurinn endaði 45-44, eftir framlengingu og var æsispe...
Meira