Miðja Íslands vígð að kristnum og heiðnum sið
feykir.is
Skagafjörður
09.03.2009
kl. 12.20
Síðasta laugardag stefndi fjöldi fólks úr Ferðaklubbnum 4x4 að miðju landsins til að vígja staðinn og minnisvarðann er þar var reistur. Miðjan ku hafa hnitin 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V og staðsettur í Skagafirði.
...
Meira