Fréttir

Urmull af gæðingum mætur á Svínavatn

Skráningar á Ís-Landsmót sem fram fer á Svínavatni um helgina eru rúmlega 230 og er mótið því trúlega stærsta hestamannamót sem haldið verður norðan heiða í ári. Fjöldi stórstjarna meðal þátttakenda er slíkur að útilo...
Meira

Fleira þarf í dansinn en fagra skóna - Ólína Þorvarðardóttir

Samfylkingin stendur nú á sögulegum tímamótum sem stjórnmálaflokkur. Hún stendur annars vegar frammi fyrir því að innleiða löngu tímabærar lýðræðisumbætur og siðbót í íslensku samfélagi. Hins vegar á hún þess kost að...
Meira

Frjálslyndi flokkurinn er eina svarið

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Það kom vart annað til greina vegna þess að stefnumál flokksins í sjávarútvegsmálum eru forsenda fyrir jákvæðri byggðaþr...
Meira

Söngskemmtun í Villa Nova

Í tilefni af alþjóðlegs degi kvenna sem verður á sunnudaginn næsta verður boðið upp á hátiðarsöngdagskrá í Villa Nova frá kl. 14:00 til 17:00. Þeir sem koma fram eru: Kl. 14:00 syngja söngnemendur skólans Kl. 15:00 syngur stú...
Meira

Hin alíslenska byggðastefna – nýjar leiðir - Grímur Atlason

Staða sveitarfélaganna á Íslandi hefur um langt árabil verið uppspretta umræðna og jafnvel deilna. Á vettvangi Samtaka sveitarfélaga mátti, sérstaklega á tímum góðæris, greina ákveðna deildaskiptingu þegar kom að málefnum m...
Meira

KS deildin á Rúv í kvöld

1. þáttur af fjórum um KS deild og hestamenningu á Norðurlandi vestra undir heitinu Dansað á fáksspori fer í loftið á Rúv klukkan 18:30 í kvöld. Þættirnir eru framleiddir af Skottu ehf. en fyrirtækið er í eigu Árna Gunnarsson...
Meira

Fyrstu háhraðatengingar Símans og Fjarskiptasjóðs í gagnið í dag

Fyrstu háhraðatengingar í verkefni Símans og Fjarskiptasjóðs verða teknar í gagnið í dag þegar tengdir verða nokkrir bæir í Hjaltadal í Skagafirði. Fyrsta formlega tengingin verður á Kálfsstöðum klukkan 13 á morgun, fimmtudag...
Meira

Tryggjum Guðbjarti 1. sætið á lista Samfylkingarinnar í prófkjörinu dagana 6.- 8. mars.

Helgina 6. – 8. mars n.k. fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Ellefu öflugir frambjóðendur bjóða fram starfskrafta sína til að vinna fyrir almenning á alþingi Íslendinga. Einn þessara manna er Guðbjartur...
Meira

Spútnik, Von og Geiri á Skagfirðingakvöldi

Skagfirðingakvöldið verður n.k. laugardag á Players. Dagsskráin hefst kl. 23 með hljómveitinni “The Lame Dudes”. Þeir hita mannskapinn upp með frumsömdum blús og fl. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar hefur leik um miðnættið og...
Meira

Hús frítímans vígt í dag

Hús frítímans við Sæmundargötu á Sauðárkróki verður vígt formlega síðar í dag.  Athöfnin hefst kl. 16.30 með skrúðgöngu frá Fjölbrautaskólanum. Gengið verður fram hjá Árskóla og íþróttavellinum og komið að Húsi f...
Meira