Sveit Jóns Berndsen sigraði á árlegu Þorsteinsmóti í bridge
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.12.2008
kl. 14.11
Hið árlega Þorsteinsmót í bridge fór fram á laugardag í Félagsheimilinu á Blönduósi og voru 13 sveitir mættar til leiks og hófu að spila um kl. 11:00 og spiluðu til rúmlega 20:00 en þá réðust úrslitin í síðustu umferð. ...
Meira