Fréttir

Fjölskylduvænn Tindastóll

Á skíðasvæðinu í Tindastól er gott skíðafæri hvort heldur sem er í brekkunni eða á göngubrautinni. Brottfluttir Norðlendingar sem og aðrir gestir nutu blíðunnar í dag og renndu sér á skíðum og brettum.         ...
Meira

Friðarganga í upphafi aðventu

Í upphafi aðventu fóru krakkarnir í Árskóla í sína árlegu friðargöngu en þá raða þeir sér upp kirkjustíginn eftir aldri. Þeir yngstu eru neðstir og svo koll af kolli og þeir elstu efst. Friðarljósið er látið ganga á milli...
Meira

Textinn sem sigraði Rímnaflæðið

Sveinn Rúnar Gunnarsson frá félagsmiðstöðinni Friði á Sauðárkróki sigraði í rappkeppninni Rímnaflæði sem Samfés og félagsmiðstöðin Miðberg sáu um og fjallað var um bæði hér á vefnum og blaðinu Feyki. Forvitni okkar u...
Meira

Árleg hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innhússknattspyrnu

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhúsknattspyrnu fer fram sunnudaginn 28. desember og hefst mótið kl 13:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði, spilað er á handboltamörkin. Ekki er leyf...
Meira

Jólamót Tindastóls í körfu

Hið árlega jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 27. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk. Í kvennaflokki er gert ...
Meira

Jólaball á Húnavöllum

Jólaballið á Húnavöllum verður haldið sunnudaginn 28. desember kl. 14 Þá verður dansað kringum jólatréð, sungið og trallað eins og segir í tilkynningu frá undirbúningsnefndinni. Skyldu jólasveinarnir koma, er spurt og ef allt ...
Meira

Helgi Freyr í Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn og Króksarinn Helgi Freyr Margeirsson er á leiðinni aftur á Krókinn í febrúar eftir nokkura ára námsútlegð og hyggst hann leika með sínum gömlu félögum í Tindastóli í úrvalsdeildinni. Á Karfan.is er ...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta verður haldið laugardaginn 27. desember næstkomandi í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og gefur Staðarskáli verðlaunapeninga mótsins. Sigurveg...
Meira

Skíðasvæðið opið um jólin

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag, annan í jólum frá kl. 11 til 16 sem og dagana fram til 30. des.  Tilvalið að fara á svig eða gönguskíði, renna sér á sleða eða ganga sér til heilsubótar. Það er nægur snj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur tóleika á sunnudaginn 28. desember n.k. kl. 21.00 í Árgarði. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng og á trompeta spila þeir Hjálmar Sigurbjörnsson og Eyvar Hjálmarsson. Auk þess sem gestir fá að njóta gó
Meira