Fréttir

Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama

Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem samþykkt var um  fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík, nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki!   Ef atkvæði he...
Meira

Spurningunni um ESB verður að svara - Þórður Már Jónsson

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæði...
Meira

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins opnuð á Hvammstanga

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Hvammstanga var opnuð fyrir helgi. Ásbjörn, Birna, Sigurður og Júlíus voru á staðnum og ræddu við gesti um þau málefni sem á þeim brenna.         Þar ber helst að nefna e...
Meira

Barónar sigurvegarar Molduxamótsins

Barónar úr Grindavík sigruðu á hinu stórskemmtilega og árlega Molduxamóti. Alls skráðu 10 lið sig til leiks og var baráttan hörð. Eftir mótið buðu Molduxar upp á léttmeti og um kvöldið var síðan matur og skemmtun á Mælifel...
Meira

Vorboðarnir ljúfu

Tíðindamaður Feykis hefur orðið var við margskonar vorboða að undanförnu í blíðunni. Lóan er komin upp eftir og í gær rakst hann á annan vorboða, nefnilega golfara sem farnir eru á stjá. Í gær nutu börn og unglingar leiðsa...
Meira

Hvöt auglýsir eftir þjálfara

Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi auglýsir eftir framkvæmdastjóra og yfirþjálfara fyrir yngri flokka félagsins sem hefur menntun og reynslu í þjálfun á börnum og unglingum. Til greina kemur að viðkomandi aðili spili með meistar...
Meira

P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum.  Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á list...
Meira

Frambjóðendur gefa tilefni til vísnagerðar

Fréttir af frambjóðendum upp á síðkastið hafa orðið mönnum að yrkisefni. Þeir Pjétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson sendu Feyki eftirfarandi vísur. Svo orti Rúnar Ég las um daginn viðtalið við Ásbjörn Óttarsson og fann...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar

Föstudaginn 17. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í tólf ár.             Í fyrsta sæti var Margrét Ásgerður Þorstein...
Meira

Saknar einhver kettlings

Lítill kettlingur sem saknar eigenda sinna gerði vart við sig í húsi einu á Króknum um helgina og rataði ekki heim. Var hann tekinn inn og gert vel við hann en einhvar hlýtur að sakna hans. Kettlingurinn er gulbröndóttur og þeir...
Meira