Nýji leikskólinn ber nafnið Vallaból
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.12.2008
kl. 09.52
Fimmtudaginn í síðustu viku fór fram vígsla á nýja leikskólanum á Húnavöllum. Dagskrá hófst með því að Jens P Jensen sveitarstjóri rakti undirbúning framkvæmda og byggingarsögu leikskólans og afhenti Ingibjörgu Jónsd
Meira