Fréttir

Nýji leikskólinn ber nafnið Vallaból

Fimmtudaginn í síðustu viku fór fram vígsla á nýja leikskólanum á Húnavöllum.  Dagskrá hófst með því að  Jens P Jensen sveitarstjóri rakti undirbúning framkvæmda og byggingarsögu leikskólans og afhenti Ingibjörgu Jónsd
Meira

Gáttaþefur sá ellefti

Gáttaþefur gaf í skóinn í nótt hjá þeim sem sofnuðu snemma og höguðu sér vel. Er það í hrópandi mótsögn við þá staðreynd að þeir eru þekktir fyrir að kenna börnum hyskni og ósiði alla. Þorsteinn Broddason heldur áfr...
Meira

Frjálsíþróttafólk UMSS kjörið

Laugardaginn s.l. var haldið frjálsíþróttamót UMSS innanhúss í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Fjöldi keppenda tók þátt og góð tilþrif sáust þó ekki væru nein met slegin í þetta sinn. Meðal keppenda voru þrjár efn...
Meira

Frá sveitarstjórn Húnaþings vestra. Fréttatilkynning

Þann 18. desember sl. samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra samhljóða fjárhagsáætlun sveitarsjóðs og fyrirtækja fyrir árið 2009. Við gerð fjárhagsáætlunarinnar var lögð megináhersla á að standa vörð um grunn- og velf...
Meira

Sýslumaðurinn á Sauðárkróki braut ekki á yfirlögregluþjóni

Á Vísi.is kemur fram að Sýslumaðurinn á Sauðárkróki braut ekki á yfirlögregluþjóni með því að veita honum formlega áminningu fyrir brot í starfi. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Áminninguna veitti Ríkarður...
Meira

Gluggagægir

Og áfram koma þeir bræður Leppalúðasynir og nú er það Gluggagægir. Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka þá í myndum sínum. Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Ef eitthv...
Meira

Níundi var Bjúgnakrækir

Áfram halda þeir bræður úr helli Grýlu að heimsækja mannheima. Þorsteinn Broddason hefur gert þeim skemmtileg skil í myndum sínum og í dag kom herra Bjúgnakrækir. Níundi var Bjúgnakrækir, brögðóttur og snar. Hann hentist upp ...
Meira

Jólasveinahyski

Rökkurkórnum barst óvæntur liðsauki þegar kórfélagar sungu fyrir gesti Skagfirðingabúðar í dag. Þar voru komnir óknyttastrákarnir hennar Grýlu og Leppalúða. Ekki tókst þeim hrekkjusvínum að slá kórfólk út af laginu
Meira

Hvernig á að meðhöndla jólatré?

Til að jólatréð haldist ferskt yfir hátíðarnar er nauðsyn að beita nokkrum einföldum aðferðum. Eiga þessar leiðbeiningar við um allar trjátegundir. Þegar heim er komið með tréð af sölustað þarf það að standa á köldum s...
Meira

Kanabisræktun í heimahúsi á Skagaströnd

Í gærkvöldi gerði Lögreglan á Blönduósi húsleit á í íbúðarhúsi á Skagaströnd vegna gruns um að þar væri verið að rækta kannabisplöntur.  Við húsleit kom í ljós að þessi grunur var á rökum reistur og var ræktun ve...
Meira