Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
20.04.2009
kl. 14.44
Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.
Keppnin í vetur var afar spennandi og greinileg...
Meira
