Fréttir

Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni

Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.       Keppnin í vetur var afar spennandi og greinileg...
Meira

Undirritun samnings um rannsóknir og kynbætur á bleikju

Í morgun undirrituðu Steingrímur Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Skúli Skúlason rektor Háskólans á Hólum samning um stuðning landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins við kynbætur á eldisbleikju. Sam...
Meira

Kettlingurinn kominn heim

Sagt var frá því hér á Feyki.is að kettlingur hefði fundist og var greinilega ekki viss um hvar hann ætti heima og saknaði eigenda sinna. Þeir sáu fréttina á Feyki og höfðu samband við þau sem hýstu kettlinginn yfir nóttina og n...
Meira

Grillað með Gutta og Ómari

-Við vorum mjög ánægð með kvöldið, sagði Jakob Frímann Þorsteinsson á Sauðárkróki eftir heimsókn Guðbjarts Hannessonar og Ómars Ragnarssonar á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar fyrir helgi.     -Það komu um 30 mann...
Meira

Hvernig sköpum við atvinnu?

  Alla tíð hefur það verið vandamál á Íslandi að fjármagn til atvinnusköpunar hefur ekki boðist landsmönnum öllum jafnt eða atvinnugreinum jafnt, eftir almennum og skynsamlegum reglum. Á síðustu árum, í tíð einkabankan...
Meira

Nú er sögulegt tækifæri – grípum það!

Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur sem öðrum flokkum fremur horfir til framtíðar og þeirra tækifæra sem vænta má í samstarfi og samfélagi við aðrar þjóðir. Hún er eini flokkurinn um þessar mundir sem býður upp á stefnu ...
Meira

Aðgerðir strax – fyrir okkur öll

Öflugt atvinnulíf er nú sem jafnan áður lykillinn að hagsæld þjóðarinnar. Án atvinnu eiga einstaklingar og heimilin í landinu litla von til að geta staðið í skilum með sínar skuldbindingar.   Við þurfum að einsetja okkur að ...
Meira

Rannsóknadeild Selasetursins opnuð formlega

Miðvikudaginn 22. apríl næst komandi kl. 14:00, verður rannsóknadeild Selaseturs Íslands opnuð formlega. Við það tækifæri verður alþjóðlega samstarfsverkefnið The Wild North, sem setrið er í forsvari fyrir, kynnt áhugasömum. G...
Meira

Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama

Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem samþykkt var um  fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík, nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki!   Ef atkvæði he...
Meira

Spurningunni um ESB verður að svara - Þórður Már Jónsson

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæði...
Meira