Íbúum Blönduósbæjar fjölgar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.12.2008
kl. 10.17
Íbúar á Blönduósi voru 908 1. desember 2008. Fjölgaði þeim um 13 eða 1,45% á milli ára.
Íbúum Blönduós fjölgar nú 2 árið í röð en það hefur ekki gerst á síðustu 10 árum. Á því
tímabili fækkaði íbúum öll ár...
Meira