Jólasveinahyski
feykir.is
Skagafjörður
20.12.2008
kl. 21.58
Rökkurkórnum barst óvæntur liðsauki þegar kórfélagar sungu fyrir gesti Skagfirðingabúðar í dag. Þar voru komnir óknyttastrákarnir hennar Grýlu og Leppalúða.
Ekki tókst þeim hrekkjusvínum að slá kórfólk út af laginu
Meira