Hilmar Örn norðurlandameistari í skylmingum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.04.2009
kl. 16.22
Skagfirðingurinn Hilmar Örn Jónsson varð Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði um páskahelgina. Mótið fór fram í Örebro í Svíþjóð en Íslendingar lönduðu þar 6 gull-, 5 silfur- og 8 bronsverðlaunum.
Hilmar Örn...
Meira
