Fréttir

Hilmar Örn norðurlandameistari í skylmingum

Skagfirðingurinn Hilmar Örn Jónsson varð Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði um páskahelgina. Mótið fór fram í Örebro í Svíþjóð en Íslendingar lönduðu þar 6 gull-, 5 silfur- og 8 bronsverðlaunum.   Hilmar Örn...
Meira

Innanfélagsmót skíðadeildar um helgina

Árlegt Innanfélagsmót Skíðadeildar Tindastóls verður haldið í Stólnum á morgun laugardag og byrjar klukkan 11. Auk heimamanna mun skíðafólk frá ÍR og Breiðablik keppa á mótinu. Í vetur hafa 52 iðkendur æft skíði hjá Sk
Meira

Gunnar á ferð og flugi

Gunnar Bragi Sveinson, frambjóðandi Framsóknar, leit við í vinnustaðaheimsókn í Nýprent í morgun en Gunnar hefur verið iðinn við kolann og keyrt alls 11000 kílómetra síðasta mánuðinn enda kjördæmið stórt. Í kvöld blása...
Meira

Nýr og glæsilegur Northwest.is

Hannaður hefur verið nýr ferðavefur fyrir Norðurland vestra á slóðinni www.northwest.is Er vefurinn hugsaður sem hinn opinberi ferðaþjónustuvefur fyrir Norðurland vestra en Northwest.is var unnin fyrir Ferðamálasamtök Norðurlands ...
Meira

Menningarhúsið opnað með glæsibrag

Menningarhúsið MIðgarður verður opnað með glæisbrag sunnudaginn 26. maí en endurbætur á húsinu hafa staðið síðan á vordögum árið 2006. -Vinnan við endurbæturnar hefur gengið hægar heldur en menn vildu og ætluðu í uppha...
Meira

Hver borðaði kökurnar?

Stærðfræðiþrautirnar á heimasíðu Höfðaskóla á Skagaströnd eru sívinsælar og skemmtilegar. Feykir.is hefur fengið nokkrar þrautir lánaðar til að leggja fyrir lesendur enda skemmtilegt að reyna örlítið á hugann í lok viku. ...
Meira

Góð afkoma KS

Aðalfundur KS verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur Kaupfélags Skagfirðinga á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var r...
Meira

Hrafninn kominn með unga

Að Tjörn á Vatnsnesi er varnarþing Íslensku landnámshænunnar og er hægt að lesa á heimasíðu þeirra ágætu hænsna lýsingu á því hvernig vorið hellist yfir íbúa á þeim slóðum.   Þar segir að hrafninn sé kominn með unga...
Meira

Ísak ekki með næsta vetur

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn verða fyrir mikilli blóðtöku í körfunni næsta vetur en einn besti leikmaður okkar í vetur, Ísak Einarsson, mun ekki leika með liðinu. Í samtali við karfan.is sagði Ísak að kona hans v...
Meira

Keppt til úrslita í stærðfræði

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni 9. bekkinga fer fram á Stærðfræðidegi FNV, í dag föstudaginn 17. apríl. Keppni lýkur  kl. 14:00 og þá hefst dagskrá á sal skólans með tónlistaratriðum.  Dagskránni lýkur með verðlau...
Meira