Fréttir

Jólasveinahyski

Rökkurkórnum barst óvæntur liðsauki þegar kórfélagar sungu fyrir gesti Skagfirðingabúðar í dag. Þar voru komnir óknyttastrákarnir hennar Grýlu og Leppalúða. Ekki tókst þeim hrekkjusvínum að slá kórfólk út af laginu
Meira

Hvernig á að meðhöndla jólatré?

Til að jólatréð haldist ferskt yfir hátíðarnar er nauðsyn að beita nokkrum einföldum aðferðum. Eiga þessar leiðbeiningar við um allar trjátegundir. Þegar heim er komið með tréð af sölustað þarf það að standa á köldum s...
Meira

Kanabisræktun í heimahúsi á Skagaströnd

Í gærkvöldi gerði Lögreglan á Blönduósi húsleit á í íbúðarhúsi á Skagaströnd vegna gruns um að þar væri verið að rækta kannabisplöntur.  Við húsleit kom í ljós að þessi grunur var á rökum reistur og var ræktun ve...
Meira

Bjarni Kristófer ver doktorsritgerð sína

Bjarni Kristófer Kristjánsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, varði föstudaginn 12. desember sl. doktorsritgerð sína Fine scale phenotypic diversity of Arctic charr (Salvelinus alpinus) in relation ...
Meira

Ellefu Skagfirðingar og einn Flæng

Tindastóll fær lið Breiðabliks í heimsókn í Síkið í kvöld. Það verður sannarlega skagfirskur bragur á liði Stólanna því þeir kappar; Óli Barðdal, Axel Kárason og Friðrik Hreinsson, eru allir í hópnum en Alan Fall hefur hv...
Meira

Dreifistöð fyrir Gagnaveitu í Varmahlíð

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leiti umsókn um byggingarleyfi, v/fjarskiptabúnaðar Gagnaveitu Skagafjarðar í Varmahlíðarskóla. Hyggst Gagnaveitan setja þar upp aðstöðu fyrir dreifistöð Gagnave...
Meira

Sögur úr Skagafirði á hljóðbók

Út er kominn hljóðbók/geisladiskur þar sem segir frá vígi Grettis sterka og tröllunum í Drangey. Við heyrum um Miklabæjar-Sólveigu, óskasteinn í Tindastól, krossinn sem Guðmundur heitinn í Sölvanesi fékk að gjöf frá hulduman...
Meira

Heilbrigðisstofnanir undir Akureyri og Akranes?

í fjárlagafrumvarpi meirihluta fjárlaganefndar segir að  heilbrigðisráðuneytinu sé unnið að endurskipulagningu heilbrigðisstofnana, og stefnt sé að því að ein heilbrigðisstofnun verði í hverju heilbrigðisumdæmi á landsbyggð...
Meira

Áttundi kom Skyrjarmur

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana og í dag kemur sá áttundi, Skyrgámur eða Skyrjarmur Skyrjarmur, sá áttundi, var skelfilegt naut. Hann hlemminn o´n af sánum með hnefanum braut. Svo hámaði hann í sig og yf...
Meira

Gistiaðstaða í Kaffi Krók?

Eigendur Kaffi Króks hafa sótt um leyfi til skipulags og bygginganefndar til þess að  endurbyggja þann hluta Aðalgötu 16 sem byggður var árið 1887 og brann 18. janúar sl. Einnig var sótt um leyfi fyrir breytingu á austurhluta húss...
Meira