Fréttir

Jólatónleikar nemenda Tónlistarskóla A Hún

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún, á Skagaströnd, fóru fram í Hólaneskirkju 17. desember. Þar komu nemendur skólans fram og léku listir sínar á hljóðfæri. Einnig sungu tveir nemendur skólans. Tónleikarnir voru vel sóttir og ...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla

Norðanátt segir frá því að á miðvikudagskvöld fóru  fram tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga með Lóuþrælunum og Hörpu Þorvaldsdóttur.  Voru tónleikarnir í boði Sparisjóðsins Hvammstanga og var þar margt um manninn...
Meira

Ljósaskilti á Reykjarhól

Upp á Reykjarhólum við Varmahlíð hefur verið komið fyrir veglegu skilti með ljósum príddu ártalinu 2008. Er skiltið verk þriggja nemenda úr 10. bekk Varmahlíðarskóla þeirra, Guðmundar Emils, Loga og Rúnars sem ásamt Orra, vél...
Meira

Vilja lóð undir veitingasölu

 Ásmundur Pálmason og Rita Didriksen hafa sótt um leyfi til umhverfis og skipulagsnefndar fyrir lóð  við Sauðárkrókshöfn, nánar tiltekið við Suðurgarð þar sem þau fyrirhuga að koma upp veitingasölu.  Einnig óskuðu þau eft...
Meira

Hurðaskellir

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana og í dag kemur sá sjöundi, Hurðaskellir. Sjöundi var Hurðaskellir, - sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr. Hann var ekki sérlega hnugginn yf...
Meira

Verslunarmannafélagið gefur góða gjöf

Miðvikudaginn 17. desember komu fulltrúar Verslunarmannafélags Skagfirðinga í heimsókn á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og afhentu formlega gjafir til HS.  Gjafirnar eru aðstaða til þjálfunar ofþyngdarsjúklinga, loftdýna
Meira

Nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd fá Þriðja ísbjörninn að gjöf.

Ein af jólabókunum í ár er Þriðji ísbjörninn eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson. Bókina skrifaði hann á Skagaströnd síðastliðið sumar en sögusviðið er einmitt í A-Húnavatnssýslu. Hugmyndina af sögunni fékk Þo...
Meira

Jólakortapósthús í Vallarhúsinu

Þriðji flokkur kvenna í fótbolta minnir á jólakortapósthúsið sem opið verður í Vallarhúsinu á Sauðárkróki í dag fimmtudag, á morgun föstudag og laugardag milli 16 og 19. Stelpurnar taka 50 krónur fyrir kortið og munu sjá u...
Meira

Kortin í póst á morgun

Pósturinn minnir á síðasta örugga skiladag sendinga jólakorta og jólapakka innanlands fyrir jólin, 19.desember, svo allt skili sér í tæka tíð fyrir jólin. Síðasti dagur fyrir TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu er fimmtudag...
Meira

Leikskóli vígður í Húnahreppi

Vígsla leikskólans í Húnavatnshreppi mun fara fram í dag 18. desember kl. 14.00. Flutt verða ávörp, börnin munu syngja og í boði verða léttar veitingar.   ÍbúarHúnavatnshrepps eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessum gl...
Meira