Fréttir

Hunda og kattahreinsun

Hunda og kattaeigendur í Skagafirði eru minntir á það að í dag skal fara með hunda og ketti í hreinsun. Á Hofsósi fer hreinsunin fram við Áhaldahúsið milli kl. 17 og 18 og á Sauðárkróki fer kattahreinsunin fram milli kl. 17 og ...
Meira

Næsta útboð vegna sundlaugar um áramót

Útboðsgögn vegna næsta útboðs í Sundlaugina á Blönduósi verða klár um áramót en ráðgert er að næsta útboð taki til innréttinga á viðbyggingum og byggingar líkamsræktarsals ofan á núverandi andyri. Næstu verkþættir e...
Meira

Jólafundur Heilbrigðisstofnunar

  Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hélt jólafund sinn í sal Dagvistar þann 11. desember sl. Á dagskrá fundarinns var m.a. veiting viðurkenninga til starfsmanna fyrir dygga þjónustu við stofnunina.  Guðríður Stefánsdóttir og Þ...
Meira

Þá ljóma ljósin skær

  Þegar líður að jólum og fólk að komast í jólaskapið ljóma ljósin skær. Alfreð Guðmundsson á Sauðárkróki sendi Feyki.is jólaljóð sem fangar stemninguna.   Kætist fólk er koma jólin, kotin prýdd með ljósum. Svíf...
Meira

Pottaskefill hét sá fimmti

Hann Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana þrettán og mun gera fram að jólum.   Sá fimmti, Pottaskefill, var skrítið kuldastrá. - Þegar börnin fengu skófir hann barði dyrnar á. Þau ruku' upp, til að gá að...
Meira

Jólamót í frjálsíþróttum

Árlegt jólamót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 20. des. klukkan 13. Við sama tækifæri verður valið frjálsíþróttafólk UMSS auk þess sem veitt verða framfaraverðlaun. Léttar...
Meira

sr Úrsúla vígð til prests

Á sunnudag, þriðja sunnudag aðventu, vígði sr Jón Aðalsteinn Baldvinsson sr Úrsúlu Árnadóttur til þjónustu á Skagaströnd. Til altaris þjónaði sr Hjörtur Pálsson. Vígsluvottar voru sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunna...
Meira

Þvörusleikir kom fjórði

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana. Í dag kom Þvörusleikir Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna gre...
Meira

Þátttakendur The Wild North funda á Húsavík

The Wild North verkefnið  (Hið villta norður) er alþjóðlegt samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun náttúrulífsferðamennsku. Verkefnið varð til hjá Selasetri Íslands og fer Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir framkvæmdastjóri þess ...
Meira

Upplestur í Heimilisiðnaðarsafninu

Í dag klukkan 16.00 verður lesið úr nýútkomnum bókum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Kristín Guðjónsdóttir les úr Skaparanum eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Þorgrímur Þráinsson les úr bók sinni Þriðji ísbjörn...
Meira