Fréttir

Skógarferð hjá öðrum bekk

Annar bekkur Árskóla fór í skógarferð með kennurunum sínum og skólaliðum í bítið í morgun. Var ferðin farin í þeim tilgangi að gefa fuglunum en útbúin hafði verið fuglafóðurshringur. Eftir að hringnum hafið verið komi
Meira

Litlu-jólin í Húnavallaskóla

Föstudaginn 19. desember ætla nemendur í Húnavallaskóla að halda Litlu-jólin.  Nemendur munu mæta í skólann klukkan 10:00 með skólabílum. Skemmtiatriði hefjast klukkan 13:30 og eru foreldrar og nánustu ættingjar sem og aðrir v...
Meira

Fundur um sendastöð

Í dag kl. 16:00 verður haldinn í Ráðhúsi Húnaþings vestra á  Hvammstanga kynningarfundur um skipulagsmál fyrir sendastöð Flugfjarskipta ehf. í landi Bessastaða á Heggstaðanesi.   Flugfjarskipti ehf, dótturfyrirtæki Flugtoða h...
Meira

Kalt en milt veður

Veðurspáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 3-8 m/s og dálítil él. Norðaustan 5-10 á annesjum síðdegis á morgun. Frost 2 til 8 stig. Á morgun og föstudag er gert ráð fyrir suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og él, en v...
Meira

Fjárhagsáætlun ekki til fyrr en í lok janúar

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að nýta undanþágu samgönguráðherra um skil á fjárhagsáætlun og óska eftir frest á endanlegri gerð fjárhagsáætlunar til janúar loka árið 2009.   Samgönguráðuneytið hefur heimila...
Meira

Flutu sofandi að feigðarósi

 Feykir tekur upp hjá sér að birta sem frétt á vef sínum, mánudaginn 15. des síðastliðinn, bloggfærslu Einars Kristins Guðfinnssonar sem nefnd er “Skítt og laggóstefnunni hafnað”  Er þar að finna enn eina tilraunina til að ...
Meira

Hversu lengi - mikið á að elda matinn

Við tókum saman upplýsingar um það hversu langan tíma tekur að steikja, sjóða og baka algengan mat. Steikingatíminn sem gefinn er upp miðast við ofn við 200 gráður maturinn sé settur í kaldan ofn og hann sé 15 mín að hitna. R...
Meira

Ís kökur og einfaldir eftirréttir

Eftir guðdómlega jólamáltíðina er fátt sem gleður bragðlaukana meir en hinn fullkomni eftirréttur. Margir bjóða upp á það sama ár eftir ár en aðrir eru alltaf að leita að einhverju nýju til þess að prófa í ár. Við fórum...
Meira

50 milljón króna menningar- og listasjóður á Skagaströnd

Lárus Ægir Guðmundsson hefur stofnað styrktarsjóð til eflingar menningar- og listalíf á Skagaströnd og Skagabyggð. Sjóðnum er einnig ætlað að greiða styrki til þeirra sem verða fyrir slysum eða alvarlegum veikindum og þarfnast ...
Meira

Hátíðarsýning á Grease milli hátíða

Á milli jóla og nýárs verður árshátíðarsýning Húnavallaskóla á söngleiknum Grease sýnd í Félagsheimilinu á Blönduósi.  Sýningin verður mánudaginn 29. desember klukkan 20:00.  Dagskráin verður tvískipt, fyrir hlé mun ...
Meira