Fréttir

Nemendur Söngskóla Alexöndru með myndband

Alexandra Chernyshova fór með nemendur sína úr Söngskóla Alexöndru, í barna- og unglingadeildinni, í studíó í byrjun desember. Lagið Heims um ból var tekið upp af Sorin Lazar, sömuleiðis var gert myndband við lagið. Myndbandið...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Norðlendingar í jólalagakeppni Rásar 2

Norðlendningar eru ríkir af þáttakendum í jólalagakeppni Rásar 2 en auk Stigahíðarmægna er Sveinn Ingi Reynisson frá Mýrarkoti á Höfðaströnd á einnig lag ásamt frænda sínum  Birni Heiðari Jónssyni sem er sonur Jóns Jónsson...
Meira

Jólalag dagsins

Jólalag dagsins er með hljómsveitinni Pouges og fjallar um gleði og sorgir jólanna. http://www.youtube.com/watch?v=05Hk7zc4oGs
Meira

Gráhegri á Sauðárkróki

Gráhegri er á vappi og flugi við Sauðárkrók. Blaðamaður Feykis tók af honum myndir þar sem hann sat við Sauðána sunnan við fjölbýlishúsið í Sauðármýri rétt fyrir hádegi. Hafði hann félagskap af hrafni nokkrum sem var f...
Meira

Kaffi krók lokað í dag

Uppbygging Kaffi Króks gengur vel og er stefnt á að loka húsinu í dag.
Meira

Útboðsgögn afhent í dag

Útboðsgögn vegna fyrsta áfanga nýs leikskóla á Sauðárkróki voru afhent í dag og ber að skilast á mánudag. Er þarna um að ræða vinnu við grunn, uppsteypu sökkla og plötu. Er um lokað útboð að ræða og því einungis hei...
Meira

Askasleikir kom sjötti

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana og í dag kemur sá sjötti, Askasleikir. Sá sjötti, Askasleikir, var alveg dæmalaus. - Hann fram undan rúmunum rak sinn ljóta haus. Þegar fólkið setti askana fyrir kött og ...
Meira

Sorphirða um hátíðarnar í V-Hún

Um hátíðirnar fellur mikið til af pappír og kössum utan af gjöfum og ýmsu sem tilheyrir jólum og áramótum.  Þá vill hlaðast upp í bílskúrnum og eða geymslunni draslið flestum til ama og leiðinda. Til að minka dótið bæði...
Meira

Hvammstangahöllin

Mikið er um að vera hjá félagsmönnum í hestamannafélaginu Þyt þessa dagana en þeir eru að smíða, steypa og reisa veggi í Hvammstangahöllinni.  Mikil sjálfboðavinna fer fram hjá Þytsfélögum og meðal þess sem þeir keppast ...
Meira