Fréttir

Þjálfari óskast fyrir meistaraflokk karla

Knattspyrnudeild Tindastóls óskar á heimasíðu sinni eftir metnaðarfullum þjálfara sem er sammála hugmyndafræði stjórnar knattspyrnudeildarinnar um uppbyggingu knattspyrnunnar á Sauðárkróki.   Tindastóll leikur í 2. deild á ...
Meira

Mikið um að vera á höfninni

Gríðarleg breyting hefur orðið á umsvifum í Skagastrandarhöfn. Mikill afli berst nú til lands og á fyrstu þremur mánuðum fiskveiðiársins barst 55% af þeim afla sem hér var landað allt síðasta tímabil. Fiskveiðitímabilið hef...
Meira

Heimir á Youtube

Karlakórinn heimir er kominn á netið og ef blaðamanni skjátlast ekki þá er það hljómfögur rödd Sigfúsar Péturssonar sem þarna er í forgrunni. Gæsahúðarsöngur. Njótið vel.http://www.youtube.com/watch?v=WMCptv0dGZU&featur...
Meira

Endurreisn í íslenskum þjóðarbúskap og framþróun samfélagsins

Eftirfarandi skrif er útdráttur úr því skjali sem stjórn Vinstri grænna leggur fyrir flokksráðsfund flokksins í dag. Íslenskt samfélag stendur nú á tímamótum eftir efnahagshrun og skipbrot þeirra frjálshyggjustefnu sem hér hefu...
Meira

Jólalag dagsins

Eiríkur Fjalar er spenntur fyrir jólum. http://www.youtube.com/watch?v=m1FhyGDTOfw&feature=related
Meira

Ég bið að heilsa þér

Út er komin þriðja ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Ég bið að heilsa þér. Bókin er sjálfstætt framhald af Aðbókinni (2007). Í bókinni er fjallað á spaugilegan hátt um þá erfiðleika sem geta stundum skapast í samskiptum ...
Meira

Jólalag dagsins

Það er laugardagur og um að gera að hafa jólalag dagsins svolítið strumpað ekki satt. http://www.youtube.com/watch?v=m1FhyGDTOfw&feature=related
Meira

Bílslys í Skagafirði

Tveir bílar skullu saman á einbreiðri brú yfir Héraðsvötn austan Hegraness fyrr í dag. Þrír fullorðnir karlmenn voru fluttir á sjúkrahús en ekki er talið að um alvarleg meiðsl sé að ræða. Áreksturinn varð á miðri brúnni ...
Meira

Kynna á nýtt aðalskipulag

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt samhjóða ósk Skipulags- og byggingarnefndar um heimild til þess að kynna aðalskipulagstillögu Skagafjarðar á opnum borgarafundi. Gísli Árnason, vinstri grænunm, óskaði við það tækif...
Meira

Fækkar á atvinnuleysisskrá

Fækkað hefur um tvo á atvinnuleysisskrá þegar horft er yfir Norðurland vestra og er heildarfjöldi atvinnulausra nú 52. 24 konur og 28 karlar. Á Skagaströnd fækkaði um fjóra á atvinnuleysisskrá og eru þar í dag fimm á skrá sem er...
Meira