Minningartónleikar um Einar Guðlaugsson
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
27.03.2009
kl. 13.44
Tónleikar í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá verða í Blönduósskirkju sunnudaginn 29.mars n.k. kl 14,00. Fram koma: Selkórinn, Lúðrasveitir frá Seltjarnarnesi og Tónlistarskóla A-Hún. Stjórnendur eru synir Einars, Jón Karl...
Meira
