Fréttir

Húnavallaskóli fær góða heimsókn

Í gær, 2. desember hélt Rauða kross deildin í Austur Húnavatnssýslu kynningu á starfsemi sinni fyrir nemendur 7. bekkjar í Húnavallaskóla.   Hafdís Vilhjálmsdóttir og Einar Óli Fossdal komu og sögðu nemendum frá sögu og upp...
Meira

Snarpir kippir í Mývatnssveit,

Ótrúleg saga, lygasögu líkust   Frá því um miðjan nóvember hefur orðið vart við allsnarpa kippi á jarðskjálftamælum í Mývatnssveit. Finnast kippirnir vel á næstu bæjum við upptökin, sem að sögn Freysteins Sigmundssonar hj...
Meira

Ferðasýning í Grunnskólanum á Blönduósi

Nemendur í 7. og 8.bekk Grunnskólans á Blönduósi hafa  síðastliðnar tvær vikur unnið að uppsetningu ferðasýningar í smiðjutímunum (upplýsingatækni, myndmennt, heimilisfræði og textílmennt).  Verkefnið var unnið samhliða k...
Meira

Froststilla á Sauðárkróki

Það er 12 gráðu frost samkvæmt mælinum við sundlaugina og sólin farin að skína. Það verður ekki mikið fallegra veðrið á þessum árstíma. Við minnum ykkur á að vera dugleg að senda okkur fallegar vetrar og jólamyndir til að...
Meira

Íþróttaálfarnir hennar Dóru

Á Sauðárkróki voru um þrjátíu krakkar á aldrinum 3-5 ára útskrifuðust á dögunum af íþróttanámskeiði sem Dóra Heiða Halldórsdóttir hafði umsjón með. Krakkarnir voru áhugasamir og duglegir í æfingunum og ófáir svitadro...
Meira

Desemberuppbótin kærkomin uppbót þetta árið

Stéttarfélögin minna launþega sína á að desemberuppbót skuli greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert og sé hún greidd miðað við  starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atv...
Meira

Húshitunarkostnaður á Hofsósi lækkar umtalsvert

Húshitunarkostnaður íbúa Hofsósi og nágrenni sem tengst heftur hitaveitu Skagafjarðarveitna, lækkar verulega og verður jafnvel þrisvar sinnum ódýrari, sé stofnkostnaður, ekki með talinn. Skagafjaðarveitur greiddu hluta hitaveituv...
Meira

Jólasveinar í óvæntri heimsókn

Síðasta dag kennslu á haustönn sáust nokkrir jólasveinar skakklappast um ganga Fjölbrautaskólans en þeir gaukuðu ýmsu góðgæti að nemendum og kennurum við allmikla gleði hinna síðarnefndu. Engin skýring fékkst þó á því...
Meira

Jólalag dagsins er tileinkað Óla Arnari

Jólalag dagsins á Feyki.is er fyrir hann Óla Arnar á Sauðárkróki en vandfundinn er annar eins Wham aðdáandi en hann Óli. Óli okkar njóttu vel.  http://www.youtube.com/watch?v=hZhoF9Isf0o
Meira

Nú reynir á nýsköpun í atvinnulífi.

Á síðustu dögum hefur allt verið á fleygiferð í landi okkar. Við stöndum nú frammi fyrir miklum vanda sem verður ekki leystur nema með samheldni, baráttu og einhug. Til skamms tíma hefur verið talað um að íslensk atvinnulíf b...
Meira