Fréttir

Aðgerðaráætlun VG

Vinstri græn boða til auka flokksráðsfundar á sunnudaginn næsta til að ræða aðgerðaráætlun flokksins í efnahagsmálum. Að vanda verður fundurinn opinn. Dagskráin er svohljóðandi: Dagskrá flokksráðsfundar á Grand hóteli
Meira

UMHVERFIÐ ÞITT SES

Ný stofnuð sjálfseignarstofnun UMHVERFIÐ ÞITT SES. (YOUR ENVIRONMENT) hefur það markmið að stuðla að því að Skagafjörður verði í fararbroddi  þegar kemur að umhverfismálum. Að Skagafjörður verði miðstöð menntunar og r...
Meira

Vel heppnað bókmenntakvöld

Í gærkvöldi stóð Héraðsbókasafnið fyrir bókmenntakvöldi í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Lesið var upp úr nýjum bókum sem flestar eiga einhverskonar tengingar í Skagafjörðinn.       Rithöfundarnir sem lengst komu...
Meira

Svavar í eins leiks bann

Aganefnd KKÍ dæmdi á fundi sínum í gær Svavar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leikbann fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn KR í Iceland Express-deild karla. Aganefnd dæmir Svavar í eins leiks bann fyrir óhófleg mótmæli. ...
Meira

Margir á jólahlaðborð

Jólahlaðborð Ólafshúss verður haldið með miklum bravúr í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardagskvöldið næsta. Að sögn Sigga Dodda hafa rúmlega sexhundruð manns pantað miða en húsið hefur leyfi til að hýsa 750 manns. ...
Meira

Farskólinn með enskunám á Skagaströnd

Enskunám er nú að hefjast í Farskólaverkefninu "Eflum byggð á Skagaströnd". Kennsla hófst í gær 3. des og næsti tími verður 10. des og eftir áramót verður kennt á fimmtudögum í átta vikur. Öllum er heimil þátttaka, hún k...
Meira

Vel heppnað námskeið trúnaðarmanna

  Stéttarfélögin Aldan og Samstaða héldu námskeið trúnaðarmanna að Löngumýri í Skagafirði 24. til 25. nóvember  s.l. Á námskeiðinu fjallaði Vigdís Hauksdóttir um helstu atriði í vinnurétti. Ásgerður Pálsdóttir, f...
Meira

Jólalag dagsins

Jólalag dagsins er flutt af Eddu Heiðrúnu. Eitt gamalt og gott í tilefni dagsins.   http://www.youtube.com/watch?v=jBsPT7hyZTM&feature=related
Meira

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga milli Starfsmannafélags Skagafjarðar og Launanefndar sveitarfélaga verður á Mælifelli í kvöld 4. desember nk.  kl. 20.00. Rafræn kosning hefst mánudaginn 8. desember og lýkur 10. desember nk.
Meira

Framgangur beitukóngsrannsókna hjá BioPol

Beitukóngsveiðarnar hafa gengið ágætlega, nú hefur verið vitjað fjórum sinnum um gildrurnar og þær fluttar til. Fyrstu trossurnar voru lagðar rétt sunnan við Skagaströnd svo hafa þær verið færðar norðar í hvert sinn sem vitja...
Meira