Fréttir

Hjálp ég er fastur

Þessi einmanna Yaris hefur síðan á sunnudagskvöld setið pikkfastur í skafli við Sæmundargötu. Í gærmorgun var hann á bólakafi í stórum stórum skafli en í dag stendur hann einmanna með skafl allt í kringum sig á miðri vel s...
Meira

Framsóknarmenn opna kosningaskrifstofu

Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi opnuðu formlega kosningaskrifstofu sína á Sauðárkróki í gær en skrifstofan er sem fyrr í Suðurgötu 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur við opnunina og síðan hélt hann opinn stjó...
Meira

Bróðir Svartúlfs áfram í úrslit

  Í gærkvöldi kepptu skagfirsku hljómsveitirnar Bróðir Svartúlfs og Frank-Furth í Músíktilraunum 2009 í Íslensku Óperunni. Tíu hljómsveitir stigu á stokk en tvær komast áfram og var önnur þeirra Bróðir Svartúlfs, hin he...
Meira

Tónleikar í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá

Þrátt fyrir leiðindaveður á Blönduósi í gær var nær full út úr dyrum í Blönduóskirkju á tónleikum sem haldnir voru í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá. Tvær lúðrasveitir komu fram, önnur húnvetnsk og hin af Sel...
Meira

Gul vika á Furukoti

Það er gul vika á leikskólanum Furukoti þessa vikuna. Munu börnin vinna með gula litinn t.d. með því að mála með gulu, syngja um gula litinn og svo framvegis. Á föstudaginn enda þau síðan vikuna með gulum degi og er þá mæ...
Meira

Aukasýningar á Emil

  Vegna mikillar aðsóknar á  á barnaleikritið  Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren í uppfærslu 10. bekkjar Árskóla verða aukasýningar á verkinu miðvikudaginn 1. apríl klukkan 17 og 20. Þá eru tvær sýningar í dag  kluk...
Meira

Sjónvarps- og útvarpsútsendingar á Skagaströnd

Þessa viku verða beinar útvarps- og sjónvarpsútsendingar á kaplinum. Það eru nemendur á fjórðu önn í fjölmiðlatækni við Flensborgarskálann undir stjórn Halldórs Árna Sveinssonar, kennara og listamanns.   Tilgangurinn er að s...
Meira

Dansgleðin í fyrirrúmi

  Skólahópur leikskólanna á Sauðárkróki var svo heppinn að komast í danstíma hjá Loga danskennara með nemendum í fyrsta bekk. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og dönsuðu af gleði og einlægni. Fleiri myndir frá danskennslu...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - lokamótið

Síðasta mótið í húnvetnsku liðakeppninni verður haldið föstudagskvöldið 3. apríl nk. og hefst kl. 18.00 Skráning hjá Kollu á emeil: kolbruni@simnet.is og þarf að vera lokið fyrir miðnætti þriðjudagskvöldsins 31. mars. F...
Meira

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður þrátt fyrir óveður á ferð um NV-land  í dag.  Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi.  Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 ti...
Meira