Fréttir

Jóna í stað Zophoníasar Ara

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar var tilkynnt um breytingu á fræðslunefnd en Jóna Fanney Friðriksdóttir mun koma í stað  Zophonías Ara Lárussonar. Fræðslunefnd Blönduóss er þá þannig skipuð: Aðalmenn: - Sun...
Meira

Frestun á afhendingu Suðurgarðs

Víðimelsbræður ehf. hafa farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagafjörð og Siglingamálastofnun að fá að lengja skilafrest á Suðurgarðinum sem er grjótgarður í Sauðárkrókshöfn en þeir hafa verið að vinna í honum undan...
Meira

Mögnuð birta

Það er mögnuð birta úti núna og um að gera fyrir alla að standa upp eða ganga aðeins frá vinnu sinni og horfa út. Þið hin sem ekki eruð svo heppin að vera á Sauðárkróki núna getið litið á vefmyndavél sveitarfélasins en li...
Meira

Auglýsa á eftir rekstraraðila fyrir Miðgarð

Menningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa eftir  rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Viðkomandi aðila yrði gert að reka þar starfssemi í samræmi við það hlutverk sem menninga...
Meira

42 skólar hafa heimsótt Reyki á haustönn

Skólabúðirnar á Reykjum eru nú komnar í jólafrí eftir skemmtilegt og annasamt haust. Á haustönn heimsóttu 42 skólar búðirnar en síðastir fyrir jólafrí dvöldu þar nemendur frá Grindavík og Hvaleyrarskóla. Skólabúðirnar h...
Meira

Nemendur Húnavallaskóla sungu að aðventukvöldi

Sunnudaginn 7. desember var haldin Aðventusamkoma í Blönduósskirkju. Eins og mörg undanfarin ár mætti hópur barna úr Húnavallaskóla þar og söng þrjú lög. Fyrst hituðu þau upp með „Húnavallasöngnum“ en textinn er eftir Ar...
Meira

Lúsíuhátíð á fimmtudag

Árleg Lúsíuhátíð nemenda í 7. bekk Árskóla verður haldin á fimmtudag. Yfir daginn munu Lúsíurnar að venju ferðast um bæinn og syngja fyrir gesti og gangandi en dagurinn endar síðan með Lúsíuhátíð í íþróttahúsinu.
Meira

Hláka í kortunum

Það er hlýnandi í kortunum en í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúist í sunnan 10 - 15 með dálítilli slyddu og hláku. Rigna á í nótt en vera hægari og þurrt í fyrramálið. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 5 - 10 o...
Meira

Ábyrg fjármálastjórn og stöðuleiki í rekstri er trygging grunnþjónustu

Bæjarstjórn Blöndnuósbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum samstarfsáætlun Blönduósbæjar vegna viðbragða við efnahagsástandinu. Er Bæjarstjórnin sammála um að  bregðast sameiginlega við því alvarlega ástandi sem nú er...
Meira

Elías B Halldórsson - Málverk / svartlist

Á föstudaginn síðastliðinn bauð Sveitarfélagið Skagafjörður fólki á bókarkynningu á Mælifelli í tilefni þess að bók er komin út um listmálarann Elías B Halldórsson sem lengi bjó á Sauðárkróki. Elías var mikilhæfur l...
Meira