Fréttir

Rúmar tuttugu milljónir í menningarstyrki

Fyrri umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 12. mars sl. Alls bárust 78 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 56 milljónum króna. Á fundi sínum, 23. mars sl., ákvað menningarr...
Meira

Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina

Þá er mjög skemmtilegri mótaröð lokið, á þriðja hundrað áhorfenda mættu og létu vel í sér heyra. Lið 3 Víðdælingar og Fitjárdalur sigruðu með 132,5 stig. Næst kom lið 2 Vatnsnes, Vesturhóp og Línakradalur með 109,5 ...
Meira

Fleiri kjósa nú en áður

Kjósendum í Norðvesturkjördæmi fjölgar á milli kosninga en 21.294 eru á kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þeir voru 21.126 árið 2007 og 21.137 árið 1999.  Á kjörskrá í ár eru 10.91...
Meira

Skotmenn á leið á sterkt mót í Danmörku

Fréttir af núverandi og fyrrverandi félögum úr Skotfélaginu Markviss er það helst að tveir þeirra taka þátt í skotmóti í Holstebro á Jótlandi um páskana. Um er að ræða árlegt mót, Holstebro Paske Grand Prix, þar sem meðal ...
Meira

192 án atvinnu

Samkvæmt vef Vinnumálastofnunar eru nú 192 einstaklingar á Norðurlandi vestra án atvinnu að einhverju að leiti.   Eitthvað er um að auglýst séu laus störf á svæðinu en upplýsingarnar hér að neðan fékk Feykir.is á vef Vinnum...
Meira

Frjálslyndir klárir með lista

Búið er að samþykja framboðslista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sem fyrr mun formaður flokksins, Guðjónar Arnar Kristjánsson, leiða framboðið í kjördæminu. Athygli vekur að sjö bændur eiga sæti á framboðsl...
Meira

Húsfyllir í Reiðhöllinni á föstudag

Húsfyllir var í Reiðhöllinni Svaðastaðir á föstudagskvöldið er haldið var styrktarkvöld fyrir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur. Fjöldi tónlistar og hestamanna komu fram á styrktarkvöldinu en allir sem að kvöldinu komu með ein...
Meira

Frambjóðandi Samfylkingarinnar spyr og svarar sjálfum sér

Frambjóðandi Samfylkingarinnar ber fram þá spurningu á opinberum vettvangi hvort Frjálslyndi flokkurinn sé á móti vistvænum veiðum. Í framhaldi af spurningunni vitnar viðkomandi í grein þar sem fram kemur að Frjálslyndi flokkuri...
Meira

Bróðir Svartúlfs sigurvegarar Músíktilrauna

Skagfirska/húnvetnska rokkrapp hljómsveitin Bróðir Svartúlfs kom sá og sigraði í úrslitakeppni Músíktilrauna sem fram fór í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur en þar kepptu þær ellefu hljómsveitir sem komust áfram upp úr...
Meira

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II fór nýlega á loftið. Á www.tunguhestar.de er hægt að fá upplýsingar um hrossarækt þeirra Ingvars Jóns Jóhannssonar og Árborgar Ragnarsdóttur. Hrossaræktin byggist á hryssunum E...
Meira