Rúmar tuttugu milljónir í menningarstyrki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.04.2009
kl. 09.16
Fyrri umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 12. mars sl. Alls bárust 78 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 56 milljónum króna.
Á fundi sínum, 23. mars sl., ákvað menningarr...
Meira
