Fréttir

Guðrún Gróa í A-landslið kvenna í körfu

 Valinn hefur verið 30 manna æfingahópur fyrir A-landslið kvenna í körfubolta. Meðal þeirra sem valdir voru er Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir. Guðrún Gróa æfir og keppir með KR-ingum og er ein af fimm þaðan sem ...
Meira

Margir sóttu fyrstu guðsþjónustu sr. Fjölnis

BB segir frá því að fjölmenni hafi verið  við guðsþjónustu í Flateyrarkirkju á sunnudag þegar Agnes M. Sigurðardóttir, prófastur Vestfjarðaprófastdæmis, setti Séra Fjölni Ásbjörnsson í embætti sóknarprests í Holtspres...
Meira

Gestabókin fær slæma útreið

      Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði heldur úti skemmtilegri heimasíðu þar sem segir frá starfseminni og öllu því sem er að gerast á þeim ágæta stað. Í gestabókina hafa því miður einhverjir skrifað miður falle...
Meira

Heimili á Blönduósi og Skagaströnd greiða laun útvarpsstjóra

Samkvæmt útreikningum Feykis.is þarf öll heimili á Blönduósi og Skagströnd til þess að standa undir launum og launatengdum gjöldum útvarpsstjóra. Á sama tíma er Svæðisútvarps Norðurlands skorið niður við nögl og þjónusta v...
Meira

Jólalegar myndir

Feykir.is bað fólk um daginn að senda jólalegar myndir sem birta má á vefnum. Ólafía Lárusdóttir á Skagaströnd sendi okkur myndir frá jólatréskemmtun og einnig af fallegu landslagi. Þeir sem hafa áhuga geta sent okkur myndir á ...
Meira

Jólalag dagsins

Það er Friðrik Ómar sem að þessu sinni býður upp á jólalag dagsins. Njótið vel. http://www.youtube.com/watch?v=84Wlpr3IkAQ
Meira

Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga

Þann 26. nóvember síðastliðinn var dregið í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga fyrir árið 2008. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofutíma hjá Samstöðu að Þverbraut 1. Stjórn Styrktarsjóðsins vill nota tækifærið og þ...
Meira

Opið hús í Iðju í dag

Í tilefni að alþjóðardegi fatlaðra ætlar starfsfólk Iðju - Hæfingu Aðalgötu 21 að hafa opið hús milli 10 og 15 í dag. Boðið verður upp á kaffi, jólate og meðlæti sem útbúið var á staðnum auk sölusýningar á verkum sta...
Meira

Gluggaskreytingardagur í dag

Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki verða í jólaskapi í dag en daginn á að nota til þess að setja upp gluggaskreytingar í skólanum auk þess sem nemendur munu vinna að jólakortum sínum.
Meira

Gísli vill áfram póstþjónustu í Varmahlíð

Gísli Árnason, Vinstri grænum, telur illskiljanlegt að Byggðaráð hafni tillögu hans um að sveitarfélagið Skagafjörður taki þátt í því með öðrum sveitarfélögum að leita leiða til þess að snúa við úrskurðum Póst- og f...
Meira