Fréttir

Heim með sunnanblænum

Út er komin bókin  Heim með sunnanblænum eftir Axel Þorsteinsson f.v. bónda í Litlubrekku á Höfðaströnd. Heim með sunnanblænum er gefin út af börnum höfundar en umsjón með útgáfu hafði Hjalti Pálsson. Um höfund bókarinnar ...
Meira

Kanna á möguleika á framleiðslu eldsneyti úr þörungum

Sveitarfélagið Skagafjörður er komið í samband við danska umhverfisverkfræðinginn Leo Christiansen hjá sveitarfélaginu Láglandi í Danmörku en Leo þessi hefur verið að vinna verkefni tengd ræktun þörunga sem lífmassa. Orkufyr...
Meira

Aðventukvöld í Höfðaborg

Aðventuhátíð Hofsóskirkju verður haldin í Höfðaborg sunnudaginn 7. desember klukkan 14. Á eftir verður síðan boðað til aðventukaffis í boði Hofsóssóknar. 6 - 9 ára börn sýna helgileik, Anna Jónsdóttir mun leiða saman h
Meira

Jóladiskur og tónleikar á aðventu.

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi hefur sent frá sér sinn þriðja hljómdisk. Diskurinn, sem heitir - Ég man þau jólin - hefur að geyma tólf  jóla- og aðventulög íslensk og erlend og eru þau frá ýmsum tímum. Stjórnandi kó...
Meira

Ógnartaktur niðurrifsaflanna

Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. nóvember sl., gerði þingflokksformaður Frjálslynda flokksins athugasemd við þá afstöðu mína að greiða atkvæði gegn tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Sagði hann það “ mjög alvarle...
Meira

Urðun riðufjár umdeild

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps leggst gegn fyrirætlunum um að flytja riðuveikan fjárstofn úr Skagafirði til förgunar og urðunar í hreppnum. Með því sé verið að taka óþarfa áhættu um riðusmit á milli svæða. Riða hefur fimm s...
Meira

Mikið um að vera á morgun

Jólamarkaður verður í  Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á morgun laugardag milli 12 og 17. Þá verður Kvenfélag Sauðárkróks með jólabasar í Rauða krosshúsinu við Aðalgötu milli 14 og 17.    Á báðum st...
Meira

Bjarni kynnti starfsemi Landgræðslu

Bjarni Maronsson , héraðsfulltrúi Landgræðslu  ríkisins fyrir Húnavatnssýslur og Skagafjörð mætti á dögunum til fundar við Landbúnaðarráð Húnaþings vestra. Gerði Bjarni á fundinum grein fyrir  starfsemi Landgræðslu ríkis...
Meira

Kaffihlaðborð í Bjarmanesi Skagaströnd

Á sunnudaginn næsta verður haldið kaffihlaðborð í Bjarmanesi á Skagaströnd. Byrjar veislan klukkan 14.00 og stendur til kl. 18.00. Á boðstólnum verða kökur, brauð og kaffi heitt. Marsipan, marengs og brauðtertur, flatkökur m. ...
Meira

Þórólfur fór yfir stöðu mála

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, hélt í gærkvöld fund með öllu starfsfólki Kaupfélags Skagfirðinga. Fór Þórólfur á fundinum yfir stöðu Kaupfélagsins sem er góð auk þess sem starfsfólkið fé...
Meira