Fréttir

Eflum byggð á Blönduósi

  Á vegum Farskólans er hafið fræðsluverkefnið Eflum byggð á Blönduósi. Verkefnið er 2ja ára nám fyrir fullorðna og er kennt þrjú kvöld í viku. Kennt verður og byrjað  með Lífsvefinn, þar sem m.a. er fjallað um sjálfstra...
Meira

Þrír nemendur frá FNV í úrslit stærðfræðikeppninnar

Landskeppni framhaldsskólanemenda í stærðfræði fór fram þriðjudaginn 7. okt.  Keppt var á tveimur stigum og komast 20 efstu á hvoru stigi í úrslitakeppnina sem fer fram í mars 2009.  Nemendum FNV gekk vel og komust þrír þeirra...
Meira

Hrossaveisla í Varmahlíð

Annað kvöld ætlar Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð að bjóða upp á skemmti og fræðslukvöld um hrossakjötsneyslu íslendinga fyrr og nú. Að sögn Örnu Bjargar Bjarnadóttur hjá Sögusetrinu er hugmyn...
Meira

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar voru stofnuð síðast liðið miðvikudagskvöld og munu samtökin halda utan um starf óperunnar. Verkefni vetrarins eru útgáfa geisladisks með lögum frá óperunni Rigoletto og uppsetning á samnefnd...
Meira

Náttúru og mannlífsmyndir í A-Húnavatnssýslu

Á veitingastaðnum Pottinum og pönnunni stendur nú yfir ljósmyndasýning sem ber heitið Náttúru og mannlífsmyndir í A-Húnavatnssýslu. Það er Bjarni Freyr Björnsson ættaður frá Húnsstöðum sem  sýnir myndir þar og í viðtali ...
Meira

Langafi prakkari á Hvammstanga

Leiksýningin Langafi prakkari frá Möguleikhúsinu var sýnd í grunnskólanum Hvammstanga miðvikudaginn 15. október. Verkið er eftir Pétur Eggertz og er unnið upp úr bókum Sigrúnar Eldjárn. Leikritið fjallar um langafa sem er blindur...
Meira

Fjárhagsáætlun kynnt

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í gær var lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun 2008 fyrir A og B hluta. Þar gera áætlanir ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 445.863 þús.kr. Eignir Sveitarfélagsins eru samtals 4.607.122 þ...
Meira

Atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar sem haldinn var í morgun kom fram að ráðið telur mikilvægt að Sveitarfélagið Skagafjörður, atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar og haldi áfram kröftugri uppbyggingu...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls var haldin á Mælifelli í gær. Þar var boðið upp á pizzur að borða og heimatilbúin skemmtiatriði. Útsendari Feykir.is var á staðnum og tók nokkrar myndir.
Meira

Sandafrúin Guðrún Hálfdánardóttir skrifar úr V - Hún

Í nýjasta Feyki er stórskemmtilegur pistill Guðrúnar Hálfdánardóttur frá Söndum í V-Hún. Þar fer hún yfir fortíðina, nútíðina og örlítið glittir í framtíðina. 1993 ákvað ég að skella mér í sauðburð til Gerðar á ...
Meira