Fréttir

Signý og Ingibergur unnu

Á heimasíðu Skagastrandar segir að mikið grín og mikið gaman hafi verið á spurningakeppninni „Drekktu betur“ sem haldin var í Kántrýbæ á föstudagskvöldið. Stjórnandi og spyrill í þetta sinn var Ólafía Lárusdóttir, starf...
Meira

Endurskoðuð fjárhagsáætlun samþykkt

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum í gær endurskoðaða fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2008 rekstrarniðurstaða ársins er kr. 57.460.000.- og handbært fé í árslok er kr. 55.765.000.- Undir þessu...
Meira

Svaði framkvæmir við aðstöðuhús

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009 styrk til framkvæmda við aðstöðuhús Hestamannafélagsins Svaða. Bjarni Jónsson, VG, óskaði bókað að hann teldi að málið hefði þur...
Meira

Ungverskir háskólakennarar í heimsókn á Hólum

Ellefu manna hópur háskólakennara frá Ungverjalandi dvaldi á Hólum í tvo daga undir lok síðustu viku. Fólkið kom frá tveimur skólum: University of Szeged og Szolnok University College. Fræðasvið þeirra er ferðamál í dreifbýl...
Meira

Til foreldra frá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna. Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem v...
Meira

Íþróttasvæðið á Sauðárkróki

Fyrir tæpu ári síðan kynntum við framtíðarsýn okkar þar sem við hugsuðum um fjölnotahús, sundlauga- og skemmtigarð, aðstöðu fyrir íþróttir og hreyfingu og þjónustu þeim tengd.  Hugmyndirnar gengu út frá því að menninga...
Meira

10. bekkur á Blönduósi í Sumarbústaðaferð

Önnur skemmtileg frjá Fjölmiðlavali Grunnskólans á Blönduósi. -Dagana 6. - 7.okt. fórum við (10. bekkurinn) í sumarbústað við Stóru-Giljá með umsjónarkennaranum okkar henni Önnu Margreti. -Við lögðum af stað um sex leytið f...
Meira

Hvernig var Skugga-Sveinn leikinn á Sauðárkróki?

Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi sem flestir kannast við af skelleggri leikhúsgagnrýni í gegnum tíðina lætur móðan mása í gagnrýni sinni í DV. Þar fá leikarar og stjórnendur Þjóðleikhússins að njóta leiðsagnar Jóns vegn...
Meira

Landnámshænan lifir góðu lífi á Tjörn

Að Tjörn á Vatnsnesi er stærsta bú með Íslensku Landnámshænuna hér á landi. Stofninn telur um 200 hænur og 25 hana og er sala á frjóum eggjum og ungum á öllum aldri þar mest allt árið um kring. Fuglarnir eru frjálsir í rúm...
Meira

Langafi prakkari á miðvikudag

Það er mikill spenningur á meðal leikskólabarna á Ásgarði á Hvammstanga þessa dagana en á morgun miðvikudag ætla krakkarnir að fara í heimsókn í grunnskólann á Hvammstanga og sjá sýninguna Langafi prakkari í uppsetningu Mö...
Meira