Fréttir

Nokkrir aðilar sem ætla í framboð fyrir sjálfstæðisflokkinn

Á kjördæmisþingi sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi sem haldinn var í Borgarnesi um helgina voru nokkrir aðilar sem lýstu yfir framboði til næstu alþingiskosninga fyrir sjálfstæðisflokkinn. Einar K. Guðfinnsson er sá...
Meira

Tófur sendar til feðra sinna

Félagarnir Guðmundur Hjálmarsson frá Korná og Þórður Hjörleifsson frá Syðra Laugarlandi í Öngulsstaðahreppi hinum forna lágu á dögunum eina nótt fyrir tófum við bæinn Sölvanes í Lýdó. Þá nóttina komu fimm tófur að...
Meira

Sækist eftir fyrsta sætinu

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur-kjördæmi, hyggst bjóða sig fram til 1. sætis flokksins í næstu alþingiskosningum. „Ég ætla að sækjast eftir því að leiða list...
Meira

Vetrarmynd frá Skagaströnd

Ben Kinsley er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem dvalið hefur í Nes listamiðstöð. Ben þessi hefur á heimasíðu sinni búið til sérstaka Panorama mynd af Skagströnd á fallegum vetrardegi. Myndin  er tekin með sérstakri tækni...
Meira

Fasteignafélag Húnavatnshrepps verður til

Hreppsstjórn Húnavatnshrepps samþykkti á síðasta fundi með fimm atkvæðum gegn tvemur að stofna einkahlutafélag í eigu Húnavatnshrepps sem hafa á það hlutverk að sýsla með fasteiginir í eigu  hreppsins. Verður megintilgang...
Meira

Frumleg keppni

Fyrsta frumtammningakeppni á Íslandi verður haldin í apríl á vegum Hólaskóla. Keppnin fer fram á sýningunni Tekið til kostanna 23.-25. apríl  á Sauðárkróki. Tamninganemendur skólans sem nú eru í verknámi leiða saman trippi...
Meira

Tímamóta bæjarstjórn

Það kveður við nýjan sáttartón í bæjarstjórn Blönduósbæjar en óhætt er að fullyrða að ný bæjarstjórn sem mynduð var í gærkvöldi sé tímamótameirihluti. Eftir að bankakreppan skall á í haust þjöppuðu bæjarfulltrúa...
Meira

Óvíst með staðsetningu Unglingalandsmóts í ár

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var á Sauðárkróki um helgina, lá fyrir bréf frá Héraðssambandi Strandamanna, HSS, þar sem fram kemur að sambandið treysti sér ekki til að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2010 á H...
Meira

Alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar.

Árið 2009 er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar. Í tilefni af því auglýsir Fjölbrautarskólinn og hvetur nemendur til að taka þátt í norrænni ritgerðarsamkeppni með viðfangsefni í stjörnufræði að eigin vali.  Í hverju No...
Meira

Nýr meirihluti á Blönduósi

Fyrr í kvöld var nýr meirihluti myndaður í bæjarstjórn Blönduóss. Óhætt er að segja að hann sé sterkur en hann skipa allir bæjarfulltrúar nema einn. Jóna Fanney Friðriksdóttir er eini fulltrúinn í minnihluta en síðasta bæja...
Meira