Fréttir

Að selja eða selja ekki

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að taka eignina að Skúlabraut 41 úr sölumeðferð og setja hana þess í stað í leigu. Jafnframt hafnaði ráðið erindi Valdimars Emilssonar um kaup á Hnjúkabyggð 27 2D þar sem ekki er
Meira

Félag um Óperu Skagafjarðar

Miðvikudaginn 15. okt. klukkan 20:30 í Villa Nova verða stofnuð félagasamtök utan um starf Óperu Skagafjarðar. Öllum er velkomið að ganga í félagasamtökin og ekki skilyrði að vera þátttakendur í verkefnum Óperu Skagafjarðar...
Meira

Nokkrar góðar fiskibollu uppskriftir

Hver man ekki eftir góðu fiskibollunum sem þær amma og mamma töfruðu fram á köldum vetrarkvöldum. Þessar úr búðinni toppa þær hreinlega ekki og þó dósabollur standi fyrir sínu er fátt betra en heimagerðar fiskibollur, eldaðar...
Meira

Hin nýja hagspeki

Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf í Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur. Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur. Hefðuð ...
Meira

Sveitarfélögin haldi að sér höndum í gjaldskrárhækkunum og setji sér aðgerðaáætlun til að bregðast við efnahagsþrengingum

VG í Skagafirði leggur áherslu á að við þær erfiðu aðstæður sem nú eru uppi í íslensku samfélagi verði staðinn vörður um grunnþjónustu við íbúa héraðsins. Vegna áhrifa efnahagsþrenginga á fjárhag heimilanna verði ...
Meira

Drengjaflokkurinn byrjar vel

Drengjaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hóf keppnistímabilið með stæl þegar liðið rúllaði yfir Valsmenn 90-51 um helgina. Leikið var í íþróttahúsinu í Varmahlíð þar sem húsið á Króknum var upptekið.   Strákarnir ...
Meira

Pétur Pan hefur sig til flugs

Æfingar Leikfélags Sauðárkróks á Pétri Pan ganga ljómandi vel en í síðustu viku var fyrsta flugæfing Péturs og segir á heimasíðu leikfélagsins að hann hafi svifið nokkuð vel. Þá er leikmyndin að skríða saman og síðust...
Meira

Atvinnulífssýning í Reykjavík í febrúar

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur ákveðið að fela bæjastjóra umsjón með styrk við atvinnulífssýningu Húnavatnssýslna sem halda á í Reykjavík í febrúar á næsta ári.  Verkefnið gengur út á að fyrirtæki og stofnanir ú...
Meira

Ráðist í byggingu sundlaugar í Hofsósi

Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar og fulltrúar frá verktakafyrirtækinu Sveinbjörn Sigurðsson hf. undirrituðu sl. föstudag samning um að fyrirtækið byggi sundlaug í Hofsósi.  Arkitekt hússins er ...
Meira

Fjölbrautarskólinn fær liðsstyrk

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag var lagt fram bréf frá Félagi stuðningsfyrirtækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem óskað er eftir viðræðum við sveitarfélagið um aðkomu þess að eflingu Fjölbrautars...
Meira