Fréttir

Atvinnulífssýning í Reykjavík í febrúar

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur ákveðið að fela bæjastjóra umsjón með styrk við atvinnulífssýningu Húnavatnssýslna sem halda á í Reykjavík í febrúar á næsta ári.  Verkefnið gengur út á að fyrirtæki og stofnanir ú...
Meira

Ráðist í byggingu sundlaugar í Hofsósi

Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar og fulltrúar frá verktakafyrirtækinu Sveinbjörn Sigurðsson hf. undirrituðu sl. föstudag samning um að fyrirtækið byggi sundlaug í Hofsósi.  Arkitekt hússins er ...
Meira

Fjölbrautarskólinn fær liðsstyrk

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag var lagt fram bréf frá Félagi stuðningsfyrirtækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem óskað er eftir viðræðum við sveitarfélagið um aðkomu þess að eflingu Fjölbrautars...
Meira

Tjón er snjógirðingar féllu

Talsvert tjón varð á skíðasvæðinu í Tindastól á dögunum en í miklu roki brotnuðu staurar í snjógirðingunni og girðingin fór mjög illa á stórum kafla. Enginn umsjónarmaður hefur verið ráðinn í stað Viggós Jónssonar en ...
Meira

Launakönnun innan sveitarfélags

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið stjórnsýslu- og fjármálasviði sveitarfélagsins að framkvæma launakönnun þar sem gerð verði úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum. Er könnunin gerð ti...
Meira

Ísbjörninn á heimleið

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var lagt fram erindi frá  Náttúrustofu Norðurlands vestra þar sem kynnt er að væntanlegur sé í Skagafjörðinn í annað sinn, ísbjörninn sem veginn var við Þverárfjallið í vor. Er ...
Meira

Margir að kanna rétt sinn hjá fæðingarorlofsjóð

Á skrifstofu fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga hefur töluvert borið á því að fólk sé að kanna réttindi sín en margir sem áður höfðu hugleitt að taka ekki fæðingarorlof hafa nú misst vinnu sína og vilja nýta þennan rétt...
Meira

Vala María Tískustúlkan 2008

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardagskvöld. Það var Vala María Kristjánsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins auk þess að næla í titilinn Feykir.is stúlkan. Í ...
Meira

Ráða eigi fagfólk á leikskólann

Hannes Pétursson og Þorbjörg Valdimarsdóttir mættu til viðræðna við byggðarráð Húnaþings vestra á dögunum til að ræða um sérfræðiþjónustu við börn á leikskóla. Á fundinum lögðu þau fram óskir um aukna þjónustu o...
Meira

VIlja byggja upp torfærubraut

Hreppsnefnd Skagstrandar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við stjórn MX-klúbbsins á Skagaströnd um málefni hans og uppbyggingu á torfærubraut. MX-klúbburinn hefur þegar fengið úthlutað svæði fyrir torfærubraut og óskar...
Meira