Fréttir

Barnabær mögulega opinn til fimm

Fræðslunefnd Blönduósbæjar hefur samþykkt með 2 atkvæðum erindi frá  Foreldrafélagi Barnabæjar þar sem beðið var um möguleika á því að hafa leikskólann opinn til klukkan 17:00 Var erindið samþykkt með þeim afmörkum að...
Meira

,,Menntun er forsenda uppbyggingar“

Laugardaginn 11. október voru brautskráðir sextán nemendur frá Hólaskóla-Háskólanum á Hólum. Að þessu sinni voru brautskráðir BA nemendur í ferðamálafræði, diplómanemendur í fiskeldi, ferðamálafræði og viðburðastjórn...
Meira

Grænmetiskallar í heimilisfræði

Nemendur í 2. bekk grunnskólans á Hvammstanga gerðu margt skemmtilegt í heimilsfræði en á dögunum bjuggu þau meðal annars til grænmetiskalla. hér má sjá myndir frá sköpunargleðinni.
Meira

Sigríður í ársleyfi

Sigríður Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga, hefur óskað eftir eins árs náms- og rannsóknarleyfi á launum frá næstu áramótum. Var erindi Sigríðar lagt fyrir síðasta fund Byggðaráðs Skagafjarðar og sa...
Meira

Alltaf gaman að dansa.

  Krökkunum á Þúfubæ sem er deild á Barnabæ, leikaskóla á Blönduósi,  finnst mjög skemmtilegt að dansa þegar tónlist er sett í tækið. Allir dansa af hjartans list og brosa út að eyrum. heimasíðu Barnabæs má sjá hér
Meira

Hver er staða íþróttaiðkunnar á Blönduósi?

Hver er staða íþróttaiðkunnar á Blönduósi? Skemmtileg frétt af heimasíðu fjöliðlavals Grunnskólans á Blönduósi. -Margir unglingar á Blönduósi er orðnir langþreyttir á að fá ekki fótboltaæfingar og hringdi því fjölmi
Meira

Hláturinn læknar þunglyndið

Það er ekkert í veröldinni svo slæmt að þessi hláturmildi karl létti ekki örlítið undir depurðina. http://www.youtube.com/watch?v=W59znLRtokk
Meira

Kjötafurðastöð KS í útrás til Kína

Kjötafurðastöð KS hefur gert samning um sölu afurða til Asíu og gat afurðastöðin í framhaldinu hækkað útflutningsverð félgasins til bænda í króknur 306. Nú þegar hefur verið slátrað yfir 75000 dilkum og er meðalþyngd dilk...
Meira

Hrossaveisla Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins boðar til hrossaveislu í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Veitingastaðinn Friðrik V. á Akureyri, laugardagskvöldið 18. október, kl. 19.30 á Hótel Varmahlíð.   Hinn landsþekkti og margverðlaunaði ...
Meira

Áhrif ferðamanna á seli rannsökuð

Á heimasíðu Selaseturs Íslands segir að sumarið 2008 hafi setrup tekið þátt í rannsóknarverkefni sem bar nafnið “Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra”. Yfir markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort aukning náttúruf...
Meira