Kjarnorkuákvæðið virkjað
feykir.is
Stjórnmál, Fréttir
11.07.2025
kl. 13.15
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti beitti, í upphafi þingfundar í dag, 71. grein þingskaparlaga og lagði þar með til atkvæðagreiðslu tillögu um að stöðva um frumvarpið en kjarnorkuákvæðinu, eins og það er oft kallað, hefur ekki verið beitt síðan 1959. Tillagan var samþykkt með 34 atkvæðum gegn 20 atkvæðum.
Meira
