Sigríður Elva stóð sig vel á Fjórðungsmóti
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Lokað efni
09.07.2025
kl. 12.10
Sigríður Elva Elvarsdóttir frá Syðra-Skörðugili er 12 ára hestaíþróttastelpa sem keppti með góðum árangri á Fjórðungsmóti Vesturlands sem lauk á sunnudaginn. Feykir heyrði í Sigríði eftir mótið.
Meira
