Rækjupasta og bruschetta með tómötum | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
21.03.2025
kl. 12.00
Matgæðingur vikunnar í tbl. 45, 2024, var Rakel Svala Gísladóttir, dóttir Gísla og Lýdíu í Drekahlíðinni á Króknum. Rakel Svala er þrítug og er búsett í Garðabæ ásamt Hilmari Ástþórssyni og Ástþóri Breka Hilmarssyni syni þeirra. Rakel starfar sem hjúkrunarfræðingur á miðstöð meltingalækninga.
Meira