Sögur og sagnir af Skaga og upp til heiða og dala
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
02.04.2025
kl. 14.36
Skagabyggð fékk á árinu 2024 styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til að safna og taka upp á stafrænt form ýmsar sagnir og fróðleik sem nota mætti í sögutengda ferðaþjónustu. Starfshópur á vegum Skagabyggðar og síðan Húnabyggðar eftir sameiningu, tók upp töluvert efni í viðtölum við fólk sem hafði sögu að segja og fróðleik að miðla.
Meira