„Sennilega mesti hlutfallslegi vöxtur golfklúbbs á Íslandi“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.06.2021
kl. 08.40
„Þátttaka á nýliðanámskeiði GSS í fyrra sló öll met, en metið var slegið aftur núna,“ segir Kristján Bjarni Halldórsson, formaður Golfklúbbs Skagafjarðar. Kennt er í þremur hollum á mánudögum og fimmtudögum og segir Kristján að yfir 40 nýliðar hafi bæst í hóp golfáhugamanna klúbbsins.
Meira
