Íþróttatengd ferðaþjónusta í Skagafirði :: Kristján Bjarni Halldórsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
26.04.2020
kl. 10.54
Ferðamennska hefur farið vaxandi á Íslandi undanfarin ár en nú hefur veira sett strik í reikninginn. Líklegt má telja að erlendir ferðamenn verði fátíðir gestir í sumar. Aftur á móti binda aðilar í ferðaþjónustu vonir við að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands. Fegurð Skagafjarðar heillar hvern þann sem sækir fjörðinn heim.
Meira