Geggjuð tilfinning að vinna CrossFit keppnina segir Ægir Björn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.01.2023
kl. 11.11
„Tilfinningin eftir að hafa unnið er bara alveg geggjuð,“ segir Ægir Björn Gunnsteinsson crossfit-kappi frá Sauðárkróki en hann og félagi hans Alex Daða Reynisson stóðu uppi sem sigurvegarar í CrossFit á Reykjavíkurleikunum sem nú standa yfir.
Meira
