Þrjár kempur til liðs við Kormák/Hvöt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
04.04.2022
kl. 11.59
Nú er rétt um mánuður í að Húnvetningar hefji leik í 3. deildinni í knattspyrnu en fyrsta umferðin hefst 6. maí en þá á lið Kormáks/Hvatar útileik gegn Vængjum Júpiters á Fjölnisvelli. Húnvetningar hafa verið að styrkja hópinn sinn og á aðdáendasíðu Kormáks má sjá að nú í byrjun apríl hafa þrír leikmenn bæst í hópinn; þeir Anton Ingi Tryggvason, Benjamín Jóhannes Vilbergsson og Ante Marčić.
Meira