Súrt tap á þorranum í Subway deildinni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.02.2022
kl. 14.23
Stólarnir þurftu að láta í minni pokann þegar þeir öttu kappi við Breiðablik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi í Subway deild karla. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik náðu gestgjafar tíu stiga forystu sem þeir létu ekki af hendi það sem lifði leiks og unnu með 107 stigum gegn 98.
Meira