Dúndurstemmari á Tindastuði þrátt fyrir rok og rigningu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Listir og menning
21.03.2022
kl. 19.04
Það var allt að gerast á skíðasvæðinu í Tindastólnum á laugardaginn, lyftan á fullu, skíðagöngunámskeið seinni partinn og Tindastuð um kvöldið þar sem Úlfur Úlfur, Gusgusar og Flóni skemmtu góðum hópi gesta sem lét rok og rigningu ekki eyðileggja fyrir sér stemninguna í brekkunni.
Meira