Íþróttir

Tímabundnar lokanir vegna Íslandsmótsins í rallý

Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á föstudag og laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lög...
Meira

Skotfélagið vill tryggja sér aðstöðu til frambúðar

Byggðaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt erindi stjórnar Skotfélagsins Markviss um að gerð verði breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins í þá veru að gert verði ráð fyrir æfinga- og keppnissvæði skotfélagsins á núverand...
Meira

Tap á móti Leikni F

Lið Tindastóls í meistaraflokki karla kíktu í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina síðasta laugardag þar sem þeir mættu sterku liði Leiknis F. Lokatölur í leiknum voru 3-0 fyrir Leikni F. og Tindastóll situr í 8. sæti deildarinnar...
Meira

Sumarmót UMSS

Sunnudaginn 12. júlí sl. var sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum haldið á Sauðárkróki. Keppendur og áhorfendur fengu blíðskaparveður og voru keppendur 21 talsins frá aldrinum 12 ára og upp í fullorðinsflokk. Keppt var í 100 m,...
Meira

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss á Sauðárkróki

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss verður haldið á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í sveigbogaflokki, trissubogaflokki og langbogaflokki. Í hverjum flokki eru svo flokkar karla og kvenna og mismu...
Meira

Kormákur/ Hvöt tekur á móti Þór

Í dag, mánudaginn 13. júlí, taka strákarnir í sameinuðu liði Kormáks og Hvatar í 5. flokki í knattspyrnu á móti liði Þórs frá Akureyri. Leikið er í E-2 riðli Íslandsmótsins en þar eru Kormákur/Hvöt með A- og B-lið. A-l...
Meira

Meistaramót GSS 2015

Meistaramót GSS fór fram dagana 8. - 11. júlí. Alls voru 27 keppendur á mótinu en keppt var í sex flokkum. Víða var keppnin býsna hörð en þó sérstaklega í 1. flokki karla þar sem þurfti 3ja holu umspil um sigurinn og keppndinn í...
Meira

Stólastúlkur í annað sætið

Stelpurnar í Tindastól fullkomnuðu góðan dag félagsins er þær lögðu Hattarstúlkur frá Egilsstöðum sannfærandi á Sauðárkróksvelli á laugardaginn en lokatölur urðu 5-2. Fyrr um daginn tók 3.fl. karla á móti BÍ/Bolungarvík...
Meira

Konni með tvö í Mosfellsbænum í mögnuðum sigri

Tindastólsmenn hafa heldur betur rétt úr kútnum í 2. deildinni í síðustu leikjum og nú á laugardaginn gerðu strákarnir góða ferð í Mosfellsbæinn. Þar mættu þeir fyrir liði heimamanna í Aftureldinga, sem hafa verið í toppbar...
Meira

Stóðu sig stórvel á Norðurlandsmóti

Annað mót Norðurlandsmótaraðarinnar fór fram á Arnarholtsvelli í Svarfaðardal hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík, sem fram fór sunnudaginn 5. júlí. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks segir að keppendur frá GSS hafi hreppt fullt ...
Meira