Jerome Hill til liðs við Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.10.2015
kl. 13.51
Körfuknattleiksdeild Tindastóls losaði Darren Townes undan samningi á föstudaginn, eins og greint var frá á Feyki.is í morgun. Að sögn Stefáns Jónssonar, formanns Körfuknattleiksdeildar Tindastóls, hafa hlutirnir gengið hratt fyrir sig um helgina. Félagið hefur komist að samkomulagi við Jerome Hill um að hann leiki með félaginu í Domino's deildinni.
Meira
