Íþróttir

Stofnaði Kraftlyfingadeild Kormáks

Á síðasta ári stofnaði Aðalsteinn Grétar Guðmundsson kraftlyftingadeild hjá UMF Kormáki á Hvammstanga. Var hún samþykkt hjá Kraftlyftingasamband Íslands (Kraft) þann 30. janúar á síðasta ári og síðan hefur Aðalsteinn unnið...
Meira

Þóranna Ósk í 6. sæti á Evrópukeppni landsliða

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki keppti ásamt íslenska frjálsíþróttalandsliðinu í 2. deild Evrópukeppni landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu um sl. helgi. Þóranna Ósk keppti í hástökki kvenna þar sem hún ha...
Meira

Þétt dagskrá við toppaðstæður á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ hefst á Blönduósi nk. föstudag og er þétt dagskrá sem fer fram víða um bæinn alla helgina. „Margir hafa haft orð á því, sem koma inn í svona lítið samfélag, hvað íþróttaaðstaða okkar er alveg frábær,...
Meira

Team Tengill búnir að hjóla í sólarhring

Team tengill er rétt að nálgast Egilsstaði í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Liðið hefur nú verið á ferðinni í sólarhring en lagt var af stað í gærkvöldi ...
Meira

Ráslistar fyrir opið íþróttamót í kvöld

Opið íþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki í kvöld - þriðjudaginn 23.júní og hefst keppni kl 18:00. Einungis verður riðin forkeppni. Eftirfarandi eru ráslistar fyrir keppnina: Tölt - T1 Barbara W...
Meira

Team Tengill leggur í hann

Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Meira

Úrslit opna Fiskmarkaðsmótsins

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd í gær. Mótið er einnig fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi...
Meira

Stefnir í metaðsókn á Landsbankamótið 27. – 28. júní

Landsbankamótið fer fram á Sauðárkróki í tíunda sinn helgina 27. – 28. júní nk.  Að mótinu standa knattspyrnudeild Tindastóls, Landsbankinn, foreldrar iðkenda og fjölda sjálfboðaliða. Að sögn Ingva Hrannars Ómarssonar móts...
Meira

Svekkjandi tap hjá Stólastúlkum

Efstu liðin í 1. deild kvenna C riðils, Tindastóll og Völsungur frá Húsavík, áttust við á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í suðvestan gjólu en þetta var fjórði leikur liðanna í deildinni. Tindastóll hafði fyrir leikinn hala...
Meira

Konur hlaupa saman á Hvammstanga

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og sjötta sinn laugardaginn 13. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu en samkvæmt fréttatilkynningu er gert ráð fyrir að um 14.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum út um allt ...
Meira