Íþróttir

Úrslit opna Advania mótsins

Opna Advania mótið fór fram laugardaginn 5.september í sunnan golu og ágætis hita. Spilaður var 18 holu betri bolti sem er liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði og betra skorið á holunni er talið til punkta. Keppendur á mótinu voru 32 og var keppnin mjög jöfn.
Meira

Hörmulegt tap Stólanna

Höttur frá Egilsstöðum mætti á Krókinn síðastliðinn laugardag og lék við lið Tindastóls í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Tindastólsmenn en með sigri hefði liðið náð að koma sér örlítið betur fyrir í deildinni. Uppskeran var hins vegar sárt tap, 1-2.
Meira

Skagfirðingar í belgingi í Borgarnesi

Árlegt golfmót brottfluttra Skagfirðinga fór fram í Borgarnesi á dögunum. Þrátt fyrir norðaustan belging var þátttakan með allra besta móti, um 90 keppendur og þar af um þriðjungur sem kom að norðan til að hitta gamla kunningja og etja kappi við þá.
Meira

Brjáluð stemning og svaka fjör í Amsterdam

Það er varla nema eitt umræðuefni á Klakanum í dag en það er leikur Hollands og Íslands í undankeppni EM sem fram fer í Amsterdam í kvöld. Mikill spenningur er fyrir leiknum og nokkur þúsund Íslendinga mættir á svæðið.
Meira

Dramatísk þriðja umferð í rallýinu

Dagana 27. til 29. ágúst fór fram þriðja umferð Íslandsmótsins í rallý, Rallý Reykjavík en keppnin, sem var sú 36., fór fram víðs vegar um Suðurnes, Suðurland og Vesturland. Strax í upphafi var ljóst að barist yrði með öllu...
Meira

Flott mæting og mikil stemming á Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin í gær. Samkvæmt heimasíðu golfklúbbsins var flott mæting og mikil stemming.  „Byrjað var á því að taka létt „speed-golf“ mót áður en uppskeruh
Meira

„Small allt einhvern vegin saman í byrjun móts“

Blönduósingurinn Arnar Freyr Arnarsson kom sigursæll heim frá Rússlandi þar sem U19 landslið Íslands hreppti bronsið á Heimsmeistaramóti í handknattleik 7. – 20. ágúst. Liðið tapaði einungis einum leik á mótinu og þykja leikm...
Meira

Axel Kárason í lokahópnum fyrir Eurobasket 2015

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í hádeginu í dag lokahópinn sem fer á Evrópumótið í Berlín í byrjun næsta mánaðar. Hvert landslið má aðeins hafa með sér tólf leikmenn og stóðu fimmtán eftir í íslenska hópnum fy...
Meira

Snjólaug setur nýtt Íslandsmet

Snjólaug M. Jónsdóttir, úr Skotfélaginu Markviss, setti nýtt Íslandsmet í Ladies International Grand Prix keppninni leirdúfuskotfimi á Álandseyjum sl. föstudag þegar hún náði 55 stigum.  Snjólaug keppti ásamt þremur öðru
Meira

Baldur og Aðalsteinn mæta grimmir til leiks

Dagana 27. - 29. ágúst fer fram þriðja keppni ársins í Íslandsmeistaramótinu í rallý, Rally Reykjavík. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, sem sér um framkvæmd keppninnar, hefur staðið fyrir alþjóðlegri keppni allt frá 19...
Meira