Úrslit opna Advania mótsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.09.2015
kl. 16.24
Opna Advania mótið fór fram laugardaginn 5.september í sunnan golu og ágætis hita. Spilaður var 18 holu betri bolti sem er liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði og betra skorið á holunni er talið til punkta. Keppendur á mótinu voru 32 og var keppnin mjög jöfn.
Meira