Stólarnir flottir og flengdu FSu-piltana í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.12.2015
kl. 09.48
Síðustu leikirnir í fyrri umferð Dominos-deildarinnar fara fram nú í vikulokin og í gær fengu Tindastólsmenn lið FSu í heimsókn í Síkið. Stólarnir sýndu sínar bestu hliðar í leiknum og skemmtu stuðningsmönnum sínum með frábærum varnarleik sem oft á tíðum skilaði skemmtilegum skyndisóknum. Lokatölur voru 107-80.
Meira
