Íþróttir

Fyrsti sigur Tindastóls í Höfn

Meistaraflokkur Tindastóls lagði lið Sindra á Höfn í Hornafirði í gær og þar með er fyrsta sigri Stólanna í 2. deild karla landað á þessu leiktímabili. Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu þegar leikmaður Sindra skoraði s...
Meira

Stólarnir lagðir á heimavelli

Meistaraflokkur karla tók á móti ÍR á Sauðárkróksvelli sl. laugardag og mætti segja að um „fyrsta“ heimaleik Stólanna var að ræða þar sem fyrri heimaleikir hafa ýmist farið fram á Hofsósi og Akureyri. Úrslit urðu 2-0 fyr...
Meira

Heilsubót í Húnaþingi vestra

Dagana 8. - 12. júní eru allir íbúar Húnaþings vestra hvattir til að koma saman og hreyfa sig sér til skemmtunar og heilsubótar. Þessa daga verða skipulagðir viðburðir sem eru íbúum að kostnaðarlausu. Ungmennaráð og stýrihó...
Meira

Sigur gegn Sindra á Sauðárkróksvelli

Leiktímabilið fer vel af stað hjá Stólastúlkum en þær sigruðu lið Sindra á Sauðárkróksvelli í gær, 3-0. Með sigrinum skaust liðið, sem leikur í 1. deild, því í efsta sæti C-riðils. Leikurinn var markalaus í fyrri hálf...
Meira

Baldur og Alli enduðu í öðru sæti

Dagana 5. – 6. júní í var ekin fyrsta umferð íslandsmótsins í rallý. Það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem skipulagði keppnina en fimmtán áhafnir mættu til leiks seinnipart föstudags. Spennan var mikil strax í upphafi...
Meira

Endurbætur á skotsvæði Markviss

Undanfarnar vikur hafa félagsmenn Skotfélagsins Markviss unnið hörðum höndum að endurbótum á skotsvæði félagsins. Búið er að tyrfa völlinn og nánasta umhverfi, leggja hellur, grafa niður staura og svo mætti lengi telja. Undirb
Meira

Þóranna Ósk í 4.-5. sæti í hástökki

Frjálsíþróttakeppni fór fram á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í gær. Á meðal keppanda var Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki og keppti hún í hástökki. Samkvæmt vef Smáþjóðaleikanna, Iceland2015.is, voru a
Meira

Opinn dagur á Hlíðarenda

Barna og unglinganefnd Golfklúbbs Sauðárkróks stendur fyrir opnum degi á Hlíðarenda í dag fimmtudaginn 4.júní kl. 17:30. Í fréttatilkynningu frá golfklúbbnum segir að ætlunin sé að hittast og fara saman yfir starfið í sumar, go...
Meira

Fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug - myndir

Vormót Tindastóls í júdó fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag en um var að ræða fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem nýja júdógólfið var nota...
Meira

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í rallý hefst um helgina

Helgina 5. til 6. júní verður fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í rallý ekin á Reykjanesi. Er það Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina en ekið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fyrsta áhöfn mun l...
Meira