Hörmulegt tap Stólanna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.09.2015
kl. 17.46
Höttur frá Egilsstöðum mætti á Krókinn síðastliðinn laugardag og lék við lið Tindastóls í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Tindastólsmenn en með sigri hefði liðið náð að koma sér örlítið betur fyrir í deildinni. Uppskeran var hins vegar sárt tap, 1-2.
Meira
