Góður sigur Kormáks gegn Grundarfirði
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
22.11.2015
kl. 17.48
Kormákur fékk Grundarfjörð í heimsókn sl. sunnudag en liðin leika bæði í 3. deild. Samkvæmt vef Umf. Kormáks var jafnræði með liðunum í leiknum, gestirnir leiddu naumlega nær allan leikinn en Kormáksmenn sem báru þó sigur úr býtum. Ágætis mæting var á pallana og þar á meðal var heil hersveit af trommurum, sem heldur betur lét heyra í sér, samkvæmt vefnum.
Meira
