Íþróttir

Tindastólsstúlkur sátu eftir þrátt fyrir sigur á Hömrunum

Síðustu leikirnir í C-riðli 1. deildar kvenna fóru fram síðastliðið föstudagskvöld. Völsungur Húsavík hafði fyrir löngu tryggt sér sigurinn í riðlinum og voru þar með komnar í úrslitakeppni um sæti í efstu. Baráttan um an...
Meira

Bragðdauf frammistaða Stólanna í fallbaráttunni

Tindastóll og Sindri frá Höfn í Hornafirði mættust í fallbaráttuslag í 2. deild karla á Sauðárkróksvelli í dag. Leikmenn buðu upp á leik í takt við veðrið – þokudrunga og stillu – þrátt fyrir mikilvægi leiksins fyrir b
Meira

Fjórir Íslandsmeistarar frá UMSS

Fjölmennt Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram í góðu veðri á Sauðárkróki um helgina. Um 200 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af voru nokkrir skagfirskir keppendur sem áttu gott mót.   Í hópi...
Meira

Staða Stólanna þyngist í 2. deildinni

Tindastólsmenn fóru enga frægðarför í Breiðholtið þar sem þeir mættu toppliði ÍR í 2. deildinni sl. föstudag. Lokatölur urðu 4-0 fyrir heimamenn og staða Tindastóls þyngdist talsvert þar sem önnur úrslit í umferðinni voru ...
Meira

Tuttugu ára afmæli Smára fagnað

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári átti 20 ára afmæli fyrr í sumar. Af því tilefni ætlar félagið að halda sumarhátíð á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16-18. Verður hátíðin á íþróttavellinum í Varmahlíð. ...
Meira

NLM open í skotfimi lokið

Það var feiknarmikið um að vera í menningar- og íþróttalífinu á Norðurlandi vestra um nýliðna helgi. Meðal viðburða var mótið NLM open í skotfimi sem haldið var á skotsvæði Ósmann í Skagafirði. Heppnaðist það vel og ...
Meira

Magnús Örn og Ragnheiður stigahæst á minningarmóti

Minningarmót Þorleifs Arasonar fór fram á íþróttavellinum á Húnavöllum á miðvikudaginn í síðustu viku og gekk það vel fyrir sig þrátt fyrir hellidembu, eins og sagt er frá á vefnum Húni.is. Veðurguðirnir sáu þó að sér ...
Meira

Frásögn af Ógleymanlegri ferð frestað til næstu viku

Til stóð að birta frásögn af Ógleymanlegri ferð 3. flokk kvenna frá Tindastóli/Hvöt til Gothia Cup í Svíþjóð í Feyki sem kom út í dag en fresta þurfti birtingu ferðasögunnar á síðustu stundu þar til í næstu viku. Því...
Meira

Íslandsmótið í Vallarbogfimi

Íslandsmótið í Vallarbogfimi (field) IFAA verður haldið dagana 14.-16. ágúst næstkomandi. Mótið verður haldið í Litla skóg og nágrenni. Þessi mót eru frábrugðin ólympískri bogfimi að því leyti að þarna er skotið á mism...
Meira

Karlasveit GSS í 3. sæti í þriðju deild í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Sauðárkróks keppti í sveitakeppni Golfsambands Íslands í 3. deild dagana 7.-9. ágúst á Bárarvelli við Grundarfjörð. Samkvæmt fréttatilkynningu var keppt í 5 deildum í karlaflokki og eru 8 lið í hverri deild alla jaf...
Meira