Íþróttir

Hinn síungi Darrel Lewis áfram hjá Tindastóli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur endurnýjað samninginn við hinn síunga leikmann, Darrel Keith Lewis, fyrir næsta leiktímabil. Lewis fór á kostum á síðasta leiktímabili og var m.a. valinn í úrvalslið Dominos deildarinnar öll ...
Meira

Jón Þorsteinn Hjartarson starfar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar

Golfklúbbur Sauðárkróks hefur ráðið til sín Jón Þorstein Hjartarson PGA golfkennara til að sjá um þjálfun hjá klúbbnum þetta sumarið en hann kemur til með að hafa yfirumsjón með öllu barna-og unglingastarfi, sem og afrekssta...
Meira

Tap gegn Huginn á Hofsósvelli

Mfl. Tindastóls og Huginn kepptu sl. laugardag í 2. deild í knattspyrnu. Samkvæmt frétt á facebook síðu Stuðningsmanna knattspyrnuliðs Tindastóls lauk leiknum með sigri gestanna, 0-2, en leikurinn fór fram á Hofsósi við slæmar a
Meira

Tindastóll og Huginn leika á Hofsósvelli

Meistaraflokkur Tindastóls og Huginn mætast í 2. deild í knattspyrnu á Hofsósvelli á morgun, laugardag, kl. 14:00.   Allir eru hvattir til að kíkja á leikinn og hvetja drengina til dáða. Áfram Tindastóll!  
Meira

Skokkið fer af stað í tuttugasta sinn

Skokkhópurinn á Sauðárkróki fer af stað þann 26. maí nk. en þetta er 20. sumarið sem hópurinn skokkar saman. „Endilega komið og verið með, það kostar ekkert að mæta og prófa,“ sagði Árni Stefánsson, sem heldur utan um hó...
Meira

Tindastóll og Þór Akureyri keppa í kvöld

Í dag etja kappi í Bikarkeppni KSÍ lið Tindastóls sem leikur í 2. deild og lið Þórs frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst kl. 19:00. „Lið Tindastóls hefur byrjað illa í 2. deildinni og tapa
Meira

Spennandi Norðurlandamót í Solna um helgina

Norðurlandamót yngri landsliða, U16 og U18, í körfubolta fór fram í Solna í Svíþjóð um helgina. Tvær stúlkur af Norðurlandi vestra kepptu á mótinu, þær Linda Þórdís B. Róbertsdóttir frá Sauðárkróki í U18 kvenna og Dagb...
Meira

Endurbætur á íþróttavelli fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Á vefnum huni.is er sagt frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður á Blönduósi í sumar. Í síðustu viku hófst Blönduósbær handa við að lagfæra langstökksbrautina á íþróttavellinum. V...
Meira

Bein lýsing frá leik Tindastóls og Njarðvíkur

Leik Tindastóls og Njarðvíkur verður lýst í beinni útsendingu frá Talrásinni á morgun, 16. maí. Útsendingin byrjar kl. 13:45, en samkvæmt upplýsingum frá Talrásinni er ætlunin að lýsa sem flestum útileikjum Tindastóls í sumar...
Meira

Bríet Lilja og Pétur Rúnar bestu leikmennirnir

Lokahóf meistaraflokka Tindastóls í körfu, unglinga-, drengja- og stúlknaflokks var haldið sl. miðvikudag. Reiddur var fram matur og iðkendur lögðu fram skemmtiatriði. „Var þetta hin fínasta skemmtun en hápunktur kvöldsins var að...
Meira