Íþróttir

Heimaleikur hjá Stólunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls tekur á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli kl. 20.00 í kvöld. Strákarnir í Tindastól eru í 9. sæti í deildinni með 13 stig en Njarðvík í því 11. með 11 stig, og því er um miki...
Meira

Flemming-pútt á Hvammstanga - úrslit

Flemming-pútt fór fram á Hvammstanga 24.júlí sl. en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Fyrsta árið var það skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+, en tvö síðustu skiptin hefur mótið verið haldið í tengslum við héraðsh
Meira

Meistaramót Íslands í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálum íþróttum var haldið um helgina á Kópavogsvelli, og var þetta í 89. skipti sem mótið var haldið. Flottur hópur frá UMSS fór suður og náði frábærum árangri á mótinu, en gullverðlaun. Þóranna...
Meira

Tindastóll fer af stað með unglingaflokk kvenna í körfunni

Stjórn Tindastóls tók þá ákvörðun í vor að tefla ekki fram liði í meistaraflokki kvenna í körfubolta næstkomandi vetur. Í staðinn var ákveðið að fara af stað með unglingaflokk kvenna (18-20 ára) ásamt því að halda áfra...
Meira

Harri Mannonen ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Eins og áður hefur verið sagt frá þá réð Tindastóll Pieti Poikola, þjálfara danska landsliðsins, sem þjálfara liðsins fyrir komandi tímabil. Nú hefur verið gengið frá ráðningu aðstoðarþjálfara en það er Harri Mannonen s...
Meira

Darren Townes til liðs við Stólana

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu á bandarískum leikmanni fyrir komandi tímabil í körfunni. Um er að ræða Darren Townes sem er framherji sem leikið hefur víða í Evrópu og þar á meðal í Finnlandi, Port...
Meira

Tap á móti Fjarðabyggð

Lið Tindastóls í meistaradeild kvenna kíkti austur sl. föstudag og spilaði á móti liði Fjarðabyggðar. Lokatölur leiksins voru 3-0 fyrir heimaliðinu, en fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu.  Það var Freyja Viðarsd
Meira

Tap á Seyðisfjarðarvelli

Lið Tindastóls í meistarflokki karla kíkti í heimsókn á Seyðifjörð sl. laugardag og spilaði leik gegn Huginn. Lokatölur leiksins voru 5-0 fyrir Huginn. Tindastóll situr í 9. sæti deildarinnar með 13 stig.  Fyrsta mark leiksins ko...
Meira

Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn

Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum.  Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir al...
Meira

Kaffi Króks Rallý hefst í dag

Í dag hefst hefst önnur umferð Íslandsmótsins í rallý og Bílaklúbbur Skagafjarðar stendur að rallinu með aðstoð góðra. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 18.00 í dag. Fyrsta sérleið verður Þverár...
Meira