Íþróttir

Norðurlandsmeistaramót í Skeet á Sauðárkróki

Norðurlandsmeistaramótið í Skeet verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Ósmanns á Sauðárkróki en mótshald er í höndum Skotfélagsins Markviss frá Blönduósi. „Mótið verður öllum opið og gildir til flokka og meta, og vil...
Meira

Snjólaug Íslandsmeistari í Skeet

Íslandsmeistaramótið í Skeet og Norrænu trappi var haldið um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Góð þátttaka var á mótinu og þarna voru allar bestu skyttur landsins samankomnar. Snjólaug M. Jónsdóttir, skotíþróttakona og ...
Meira

Dýsætur sigurleikur gegn KV

Tindastóll tók á móti liði KV í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Bæði liðin hafa verið að dúlla neðarlega í deildinni og leikurinn því afar mikilvægur báðum liðum. Úr varð hörkuleikur þar...
Meira

Líf og fjör á fjölmennu Króksmóti Tindastóls

Króksmót Tindastóls og FISK Seafood, sem ætlað er fótboltastrákum í 5., 6. og 7. flokki, hófst í morgun á Sauðárkróksvelli. Blautt var en stillt framan af morgni en uppúr hádegi lét sú gamla gula ljós sitt skína og yljaði lei...
Meira

Áhorfandi í tveggja ára leikvallarbann

Knattspyrnudeildir Kormáks og Hvatar hafa verið sektaðar um samtals 150 þúsund krónur vegna framkomu áhorfenda á leik Kormáks/Hvatar og KB í 4. deild karla í knattspyrnu í D riðli sem fram fór 17. júlí síðastliðinn á Blönduós...
Meira

Pálmi Geir til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Pálmi Geir Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Pálmi Geir leiki með liði Tindastóls næstu 3 árin. Á síðustu leiktíð lék Pálmi með liði Breiðabliks og skipti svo yfir í úrvaldsdeidarli...
Meira

Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í sí...
Meira

Hestaferð Stíganda 2015

Hestaferð Stíganda 2015 verður farin 8. og 9. ágúst. Farið verður frá Silfrastaðarétt kl. 14  laugardaginn 8.ágúst og riðin leið sem liggur í Heiðarland, en farið verður fram að vestan hjá Egilsá og Borgargerði og þar ver
Meira

Fréttatilkynning frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Kæru stuðningsmenn. Þar sem mikil umræða hefur verið um ákvörðun stjórnar að senda ekki lið til keppni í meistaraflokki kvenna á næsta ári vill stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls koma eftirfarandi staðreyndum áleiðis:...
Meira

Tap á heimavelli

Meistaraflokkur Tindastóls tóku á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Lokatölur voru 2-1 fyrir Njarðvíkingum sem skutust upp í 9. sæti deildarinnar með 14 stig og Tindastóll datt í það 10. með...
Meira