Íþróttir

Öskubusku ævintýrið hjá Unglingaflokki drengja

Unglingaflokkur körfuknattleiksdeildar Tindastóls tók á móti ÍR í undanúrslitaleik sl. þriðjudag. „Sýndu strákarnir okkar hvernig ætti að spila körfubolta og tóku strákana úr Breiðholtinu í kennslustund,“ segir í fréttati...
Meira

Frí sætaferð í boði Kaupfélags Skagfirðinga á sunnudaginn

Stemningin fyrir körfunni á Króknum er í efstu hæðum þessa dagana og ekki urðu úrslitin í gærkvöldi til að draga eitthvað úr – þvert á móti. Þriðji leikur Tindastóls og KR verður á sunnudaginn í DHL-höllinni í Vesturbæ...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Hefur einhvern tímann verið svona rosalega gaman í Síkinu?

Leikur Tindastóls og KR í kvöld var hreint út sagt geggjuð skemmtun frá upphafi til enda, allt frá því að Króksi kom með keppnisboltann í hús á gamla sendilshjólinu hans Bjarna Har og þangað til ljósin voru slökkt í húsinu. J...
Meira

KR-ingarnir koma!

Annar leikurinn í úrslitaseríunni á milli Tindastóls og KR fer fram fimmtudaginn 23. apríl kl 19:15. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hvetur alla til að mæta í Síkið og hvetja strákana til sigurs. „Síðasti leikur fór KR-ingum í ...
Meira

„Díselvélarnar eiga nokkur góð ár eftir,“ segir Helga

Að þessu sinni er það fyrirliði kvennaliðs KR í körfunni, Króksarinn Helga Einarsdóttir, sem gefur sitt álit á einvígi Tindastóls og KR. Helga segir að Stólarnir verði að mæta til leiks annað kvöld með andlega þáttinn í la...
Meira

Krambúleraðir krummar og kremkexétandi krókódílar!

Það er full ástæða til að leita í smiðju til hins kjarnyrta Kolbeins Kafteins þegar finna þarf fyrirsögn á skrif um fyrsta leikinn í einvígi KR og Tindastóls um Íslandsmeistaradolluna í körfubolta. Það fór nefnilega flest á a...
Meira

„Erfitt að spá – sérstaklega um framtíðina,“ segir Axel Kára

Landsliðsmaðurinn eitilmagnaði, Axel Kárason, lét ekki sitt eftir liggja og var snöggur að svara laufléttum spurningum Feykis um einvígi Tindastóls og KR sem er í þann mund að hefjast. Axel hefur komið víða við í körfunni en auk...
Meira

Unglingaflokkur drengja í fjögurra liða úrslitum

Á morgun, þriðjudag, mætir unglingaflokkur drengja í körfubolta hjá Tindastóli ÍR í fjögurra liða úrslitum í íþróttahúsinu í Varmahlíð. Leikurinn hefst kl. 19:15. Körfuknattleiksdeildin vill hvetja alla vil að mæta á leik...
Meira

„Að minnsta kosti er ég óvenju rólegur,“ segir Palli Kolbeins

Feykir fékk Pál Kolbeinsson til að tjá sig um einvígi Tindastóls og KR en líkt og Björgvin og Gústi hefur Palli spilað með báðum liðunum. Palli er hins vegar alinn upp í Vesturbænum og nánast í KR-gallanum. Hann hefur einnig
Meira