Íþróttir

Spennan magnast í Domino's deildinni - Tindastóll tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld taka Stólarnir á móti Haukum í annað sinn í þessari í fjögra liða úrslitum í Domino's deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. „Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alv
Meira

Stólarnir komnir í sterka stöðu eftir stórleik Lewis

Tindastólsmenn sýndu Haukum enga miskunn í Schenken-höll þeirra Hafnfirðinga í kvöld þegar heimamenn voru lagðir í parket næsta auðveldlega. Stólarnir áttu góðan leik bæði í vörn og sókn og höfðu yfirhöndina frá byrjun ti...
Meira

Sigur hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu sigraði sl. miðvikudag lið Breiðabliks í framlengdum leik 107-93. Á vef Tindastóls segir að lið Breiðabliks hafi verið sterkari aðilinn lengi vel en svo náðu Stólastrákarnir að jafna í enda le...
Meira

Ókeypis sætaferð í Hafnarfjörðinn

Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á fría sætaferð á morgun á leik Hauka og Tindastóls sem fram fer í Hafnarfirði. Farið verður frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki, að vestanverðu, kl 14:00. Þátttakendur í sæta...
Meira

Úrslitaþáttur Biggest Looser á morgun

Úrslitaþáttur Biggest Looser á Íslandi verður sendur út í beinni útsendingu frá Háskólabíói annað kvöld. Meðal keppenda er Stefán Ásgrímur Sverrisson á Sauðárkróki, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá áhorfendum þátt...
Meira

Loftfimleikar Dempsey's gáfu tóninn í góðum sigri Tindastóls

Tindastóll tók á móti liði Hauka í fyrsta leik í undanúrslitarimmu liðanna í Dominos-deildinni í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu undirtökunum upp úr miðjum fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi þrátt fyrir ágæt...
Meira

Háspenna í Síkinu í kvöld

Tindastóll og Haukar hefja einvígi sitt í 4 liða úrslitum í Domino´s deildinni í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld kl. 19:15. Stefán Jónsson formaður körfuknattleiksdeildarinnar segir að búast megi við erfiðum le...
Meira

Átta tíu og átta kepptu í skíðagöngu

Vel var mætt í Fljótagönguna á skíðum sem haldin var á föstudaginn langa. Alls mættu 88 keppendur á aldrinum 6 til 82 ára og komu víðsvegar að af landinu. Keppt var í mörgum flokkum og vegalengdirnar voru frá 1 kílómetra ti...
Meira

Linda Þórdís í landsliðið

Linda Þórdís Róbertsdóttir, leikmaður meistaraflokks Tindastóls í körfu, var valin í tólf manna hóp í U-18 kvenna. Samkvæmt frétt á vef Tindastóls mun hún því taka þátt í Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð 13.-17. m...
Meira

Páskamót í blíðskaparveðri

Hið árlega Páskamót Skotfélagsins Markviss fór fram á Blönduósi í gær, skírdag. Góð mæting var á mótið og skemmtu keppendur og aðrir gestir sér konunglega í blíðskapar veðri. Það var Guðmann Jónasson sem sigraði í A-f...
Meira